Andvari - 01.01.1876, Page 176
172
Hiestaréttftrditímar.
stéttir, ab ekki líka hreppsmönmim í annari stétt mar.ttí
gjora anka-útsvar þaö, sem greinin nei'nir, þegar þeir ab
öbru leyti eptir atvinnuvegi og efnahag ern færir um þaö,
og sérílagi verfeur ekki álitib eptir þessari laga-ákvöröun,
aö hjúastéttin sé undanþegin aö greiöa, útsvar af atvinnu-
vegi og ijárstofni, sem hún heiir útaf fyrir sig. þab
veröur því eptir lnggjöfinni ekki álitiÖ úheimilt, aí> auka-
útsvari því tii sveitar, sem getiö er í hinum áfrýjaÖa dúmi,
heiir veriö jafnaö á þá stefnclu eptir tíundarbæru lausafé
þeirra. Stærb auka-útsvarsins hefir ekki komib til greina í
þessu máli. Súknarabilar hafa þannig haft heimild tiJ ab
taka upp fé fyrir varnarabilum, og verbur því eptir kröfn
þeirra ab dæma þá sýkna saka.
Eptir því sem á stendur skal allnr málskostnabur
nibur falla, og málsfærslulaun hins skipaba málafærslu-
manns súknarabila greibast úr opinberum sjúbi.
því dæmist rétt ab vera:
„Áfrýj endur skulu í þessu m úli vera sýknir
af kæru hinna stefndu. Málskostnabur vib
alla rétti falli nibnr. Til dúmsmálasjúbsins
greibi binir stefndu 5 rd. Málsfærslulaun
málafærslumanns Jóns Gubmnndssonar og
Jústizrábs Buntzens skuln greidd úr opin-
berum sjóbi, 20 rd. ti) hins fyrra og 60 rd.
ti) hins síbara.”
2. Mál höfbab í réttvísi nnar nafni gegnJóni
Karelssyni fyrir þjófnab1.
Mál þetta var dæmt vib ankarétt í Gullbríngu og
Kjúsarsýslu 12. Oktober 1866, og þannig:
’) sbr. Hœstsrt. XII., bls. 287—288.