Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 178
174
HæstarHtardómar.
þaí) sagt í skjölum héraösdómsins, aö kvöldiö sem Jón
stal hafi nióskiíritm verií) forsvaranlega læstur, og ah
lásinn, sem þá var fyrir skúrnum, hafi verib lag&ur fram
í réttinum meö skýrslu nm, hvernig hann hafi litib út
eptir aí> brotizt var inn; en þess ber þó a& geta, ab gjört
haf&i verib vib lásinn eptir ab hinn ákærbi haf&i brotizt
inn, svo engin vissa er fyrir, aí) lásinn haii verið for-
svaranlegur þegar inn var brotizt, þó hann nú sé það, því
bæíii getur lásnum hafa veriö breytt vi& aðgjörbina, enda
er það, eins og málafærslumennirnir hafa tekib fram, ekki
svo efunarlaust, hvort þaí> hafi verið sami lásinu, sem
lagður var fram í réttinum og sá, sem var fyrir húsinu
þá inn var brotizt, ai> þetta geti álitizt löglega sannaf), og
hinn ákærði dæmdur fyrir innbrotsþjófnaf). Retturinn
hlýtur því af) álíta, að brot hins ákærfia, sem eptir
héraðsdómi 20. Oktober 1856 er dæmdur til 10 vandar-
hagga, ver&i af) heimfæra undir 13. grein í tilskipun 11.
April 1840, og þegar þess er gætt, hve lítils virði þab
hib stolna var, og af) .Tón, sem er mjög drykkfeldur, var
talsvert kenndur þegar hann framdi þjófna&inn, þó hann
annars vissi hvaf) hann gjörfii, virðist hegníngin hæfilega
sett til 1 árs betrunarhúss vinnu, sem eptir tilskipun 24.
Januar 1838, 4. gr., stafl. a, jafngildir 40 vandarhöggum,
eins og hinn ákærfii eptir 5. grein í sömu tilskipun á af)
vera undir tilsjón lögreglustjórnarinnar 1 ár.”
Hæstarettardómur
(kveðinn upp 5. Oktober 1868).
þjófnaf) þann, sem talaf) er um í hinum áfrýja&a
dómi, og ákærði framdi mef) því af) fara inn í cinstakt
úthýsi og taka þar þá muni, sem nema 1 rd. og