Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 180
176
HæstaréUatdóitm.
ltAl' cigin játníngu liina ákærba, lljörus Kristjánasonar,
og ö&ru, aem fram er komiö í niálinu, er Jiaö sannaö, aö
lianri hefir gjört sig sekan í glæpuiu þeini, seni nákvæm-
lega erti taldir upp í uiulirréttardóininiun, sem se, aÖ hafa
stoliö yinsuin hlntuin, og þar á meöal, einn og ineö öörutn,
aö hafa brotiö upp vei læst hús. þessvegna hlýtur yfir-
dómurinn aö fallast á þá riiöurstööu, sem undirrétturinu
liefir komizt aÖ í þessu máli, aö þareö liinn ákæröi hefir
Jnisvar áÖur veriö dæmdur fyrir þjófnaö, veröi nú aö dæina
hann fyrir þjófnaö framinn í fjóröa sinn, en |>egar þess
er gætt, aö þaö sem hann lielir stoiiÖ, allt til samatis, er
lítilræöi, viröist eiga aö taka hiö lægsta hegnínga stig, sem
tilsk. 11. April 1840, 16. gr. gjörir ráö fyrir, 8 ára
betrunarhúss vinnu, aö ööru leyti er ekki ástæÖa aö breyta
héraösdóininum. Hvaö snertir hina ákæröu, Sigríöi Ólafs-
dóttur, sem ekki hefir veriö sakfelld fyr, hefir hún aö vísu
í prólinu 7. December f. á. og tveiuiur dögum seinna, eöa
9. s. m., vitnaö fyrir rétti, aö hún úr geymsluhúsi sínu
hali mist 16—20 saltaöa fílúnga og 6 saltkjötsstykki (spaÖ-
bita?) sama sinn og hinn ákæröi brauzt þar inn og stal
nokkru al' hertum hákarli, sem annar maöur átti; eu í
prófunum 2. og 8. Marts þ. á. hefir hún kallaö aptur
þenna frainburö, og sag/.t. ekki þora aö staÖfcsta hann
meÖ eiöi.
þegar þess er gætt, aö brotizt var inn í úthýsi hennar,
eöa geymsluhús, nóttina áöur en hún bar frarn þenna ránga
vitnisburö fyrir rétti, gat hún eölilega leiözt til aÖ halda, aö
stoliö hefÖi veriö frá sér um leiö, og ekki hafa veriö
búin aö átta sig á, hvernig í öllu lá þegar hún vitnaöi, og
þegar hún hinsvegar hefir skýrt rétt frá öllu um Jijófn-
aöinn, viröist ekki næg ástæöa til aö vefengja skýrslu
liennai um, aö hún sjálf ekki geti gjört sér grein fyrir