Andvari - 01.01.1876, Page 182
178
Hæstaréttavdómar.
því dæmist rett aö vera:
„Landsyfirréttarddmurinn skal draskafeur
standa, þó svo, aí> Iiegníngartími Björns
Kristjánssonar sé 9 ár. Af málsfærslu-
1 au nu m ti 1 m á I a f æ r s 1 u m a n n a n n a fy r i r
liæstarétti: Ilansens, Levinsenn og Ilinden-
burgs, 10 rd. til hvers, greiði hinn ákær&i
s/:t hluta, en þri&jángur grei&ist ár opin-
berum sjó&i.”
4. Mál höfí>a& gegn Magnúsi Eyjólfssyni
fyri r |)j ófnaí>*.
Mál þelta var dæmt vi& aukarétt í Gullbríngu og
Kjósarsýslu 8. Mai 1867, og hljó&abi dómsatkvæbif) |)annig:
(lIfinn ákærbi, Magnús Eyjólfsson, skal sæta
10 vandarhagga refsíngu; auk j)essa grei&i
hann Gubmundi Jónssyni 88 sk. í bætur, og
allan annan kostnab, er löglega leibir af
málinu. Ibgjöld skulu greidd innan 15 daga
eptir lögbirtíngu dó ms þcssa, og dóminum aí)
öbru leyti a& fullnægja scm lög standa til.”
Máli þessu skaut Magnús til yfirréttarins, og var þab
dæmt þar l.Juli 1867; var héra&sdómurinn sta&festur og
Magnús dæmdur til a& borga málafærslu-mönnunum vi&
yíirdóminn, 5 rd. hvorum.
I ástæ&um yfirdómsins er skýrt frá málavöxtum á
þessa lei&:
„þafe er fullsannafe, bæ&i eptir eigin játníngu hins
ákær&a Maghúsar Eyjólfssonar, og ö&rum málsgögnum, a&
hann, sem seinna hluta votrarins, er lei&, var t.il heimilis
) Hæstart. XII, bls. 338-340.