Andvari - 01.01.1876, Page 184
180
Hæstar&ttardómar.
hann áíiur hafi lánab buxur hjá ciganda þessara buxna,
og ab hinn sfóar nefndi var á sjó þogar hann fór hciman
a&, svo hann gat ekki ná& í hann til a& fá hans leyfi.
Af |)essum ástæbum vir&ist, ab hinn ákær&a ver&i ab
dæma sýknan saka, hva?) buxurnar snertir.”
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 9. Oktober 1868).
þaref) ab cins ákærbi hefir skotib málinu til yfir-
réttarins, og hann vib undirréttinn var dæmdur sýkn af
buxnastuldinum, flýtur þar af, ab þessi hluti sakarinnar
ekki verbur tekinn til mebferbar og dóms vib hæstarétt,
jafnvel þó málinu líka hafi verib skotib til þessa dóms
af því opinbera.
Hvab peníngabuddu stuldinn snertir, virbist þab rétt,
a& hann mefe hinum áfrýjaba dómi er dæmdur eptir tilsk.
11. April 1840, 1. gr., mc& hli&sjón af tilsk. 24. Januar
1838, 4. gr. stafl. a, og þareb 10 vandarhagga hegníng
virbist hæfileg, eins og líka dómsatkvæbib um bætur
og málskostnab, hlýtur dómurinn aí> stafefestast.
því dæmist rétt aí> vera:
„Landsyfirréttar-dómurinn skal óraska&ur
standa. í málsfærslulaun til málafærslu-
mannanna fyrir hæstarétti, Levinsens og Klu-
biens greibi hinn ákær&i 10 rd. til hvors”.
5. Mál höfbab gegn Níelsi þorsteinssyni
fyrir þjófnab1.
Mál þctta var dæmt vib aukarétt Reykjavíkur kaup-
stabar 24 December 1866, og þannig:
’) Hæstart XII , ble. 307—368.