Andvari - 01.01.1876, Síða 185
Hæstarðttardómar.
181
uHinn ákæríii, Nícls þorstcinsson, á ab sitja
í fángelsi Reykjavíkur vib vatn og braub í 3 X
5 daga. Ilann skal og grciba allan kostnab, sem
löglega leibir af niálinu; þar á niebal 4 rd, í
málsfærslulaun til hins setta varnarmanns,
landsy firréttar - málafærslumanns Jóns Gub-
mundssonar. Dóminum ab fullnægja sem lög
standa til”.
Málib var dæmt í landsyfirréttinum 3. April 1867,
og dómur undirdómarans stabfestur, nema hvab hegníngar-
tíminn var styttur um 5 daga, og þar ab auki var hinn
ákærbi dæmdur til ab borga kostnab, sem leiddi af mál-
skotinu, þar á mebal 5 rd. til hvors af yfirréttar-mála-
færslumönnunum.
í ástæbum yfirdómsins er þannig skýrt frá mála-
vöxtum:
l(Af cigin játníngu hins ákærba og öbru, sem fram
er komib í málinu, cr þab löglega sannab, ab hann hafi
stolib því, sem talib er upp í undirréttardóminum, og sem
er virt á 7 rd. 36 sk. alls. Ab vísu hefir hinn ákærbi
verib ab smástela þessu, einum hlut í senn, um lángan
tíma, sem sýnir, ab maburinn er þjófgefinn. En þegar
þess er gætt, ab þab, sem hann hefir stolib, er lítils virbi
allt til samans, og mest matar tægis, en mabur bláfá-
tækur, og hann þar ab auki nokkurnveginn hreinskilnis-
lega hcfir gengizt vib glæp sínum, þá virbist hegníng hins
ákærba — sem er lángt yíir lögaldur sakamanna og aldrei
fyr hefir verib ákærbur eba dæmdur fyrir nokkurt brot —
hæfilega metin eptir tilsk. 11. April 1840, 1. gr....”
T ástæbum undirréttardómsins er þetta, mebalannars:
„Loksins hefir hinn ákærbi, Níels þorsteinsson, gjört
B'g sekan í ab drepa sér til matar lamb, scm Sigurbur