Andvari - 01.01.1876, Page 187
Hæstaréttardómar.
183
Hina ákærbu, Helgu Jónsdóttur, skal hýíia 10
vandarhögg. Svo ber þeim og, in solidum, ab
greiSa allan af málinu löglega leihandi kostnaí),
þar á me&al 3 rd. í málsfærslulaun til varnar-
manns síns, Runólfs hreppstjóra Nikulássonar
á Bergsvabi. Dóminum skal fullnægt sem lög
standa til”.
Dómur landsyíirréttarins var kve&inn upp 14. April
1868, og var þannig:
tlJón Bergsteinsson skal sæta 40 vandar-
hagga refsíngu og vera undir tilsjón lögreghi-
stjórnarinnar í 1 ár. Helga Jónsdóttir skal
vera sýkn af kæru sækjanda í þessu máli. Um
málskostnab í héra&i skal standa vi& undir-
réttardóminn. Sfckjanda og verjanda viö lands-
yfirréttinn, málafærslumönnunum Jóni Gub-
mundssyni og Páli Mclstcíi, bera í málsfærslu-
laun 6 rd. hvorum, sem liin ákærtm skulu greiBa.
Dóminum ab fullnægja sem lög standa til”.
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 2. Februar 1869).
þab verímr ekki rnei) vissu séb af sakargögnum, sem
lögb liafa vcviíi fyrir liæstarétt, hvort :iö þeim tveim sauu-
kindum, sem talaö er um í málinu, er stoliö í högum,
og um þctta atriöi vantar sérílagi eigin játníngu hins
ákær&a; þar aö auki er sök Irins ákær&a í undirréttar-
dóminum aí) eins iieimfærf) undir 1., ekki 6. grein í t.ilsk. 11.
April 1840. Mál þetta verBur því ekki dæmt vií) hæsta-
rétt af) efninu til fyr en upplýsíng er fengin um þet.ta
atri&i vib nýtt, próf.