Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 11

Andvari - 01.01.1890, Page 11
V ungir menn ryðja sér braut sjálfir með atgervi og kappi, að peim sem eldri eru þyliir slíkt miður. Töldu margir Jón fullan ofurkapps og metnaðar og spáðu bonum ó- fara fyrir pær sabir. En hinir yngri menn voru honum fylgjandi, og á árunum kring um 1850 og par á eftir voru gerðar ýmsar mikilsverðar breytingar til bóta í bún- aði og háttum manna í Mývatnssveit. Var Jón meðal peirra, er fyrst og bezt unnu að pví; má til peirra breyt- inga eigi síst nefna kynbætur sauðfjár, er pá hófust með hinu svo nefnda Jökuldalsfé, og sem lmfa orðið að stór- miklu gagni; par með fylgdu mjög miklar umbætur í byggingu peningshúsa. Um sömu mundir var og telrið að bæta til mikilla muna húsabyggingar allar og húsa- skipun. Var Jón Sigurðsson meðal peirra, er fyrst reistu bæ sinn allan af nýju, og til dauðadags lét hann sér annt um að bæta og lagfæra hýbýli sín og hvetja aðra til hins sama. Árið 1848, 14. dag júnímánaðar, kvongaðist Jón, og gekk að eiga Sólveigu Jónsdóttur, prests f’orsteinsson- ar í Reykjahlíð. f>á var Jón tvítugur og voru pau hjón nær jafnaldra. Hún var hin mesta atgerviskona og verða mannkostir hennar lengi í minnum hafðir í pessu hér- aði, og pó víðar. Var mjög jafnt á komið með peim hjónnm fyrir margra hluta sakir. J>au voru bæði fríð og höfðingleg ásýndum; segja svo margir gamlir menn, að jafnálitleg brúðhjóri og pau hafi peir aldrei séð. J>au voru bæði einörð, kjarkmikil og fjörug, og bæði gáfu pau jafnan hina sömu drengskaparraun, pá er til pess kom að hjálpa og liðsinna, en pað var optar en svo, að tölu verði á komið. Varla var hægt að hitta svo á, að minnsta kosti á síðari árunurn, að eigi væri á Gaut- löndum einhverjir nauðleitamenn peirra; tóku pau opt sjúka menn og hruma langtímum saman á heimill sitt, til pess að peir ætti kost á betri hjúkrun og aðhlynning, en peir gátu fengið annarstaðar. Var pað pá optast húsfreyja sjálf, sem bætti pví við hin mörgu störf sín,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.