Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 12

Andvari - 01.01.1890, Síða 12
YI að lijúkra sjúklingunum með eigin höndum. Fátækum mönnum gáfu J)au mat, klæðnað og aðia góða hluti! pau fóstruðu fátæk börn um lengri og skemmri tíma, og peir menn. er á uppvaxtarárum voru nokkuð á Gaut- löndum, og pað jafnvel pótt peir væri par eigi neina fá ár sem vinnumenn, urðu flestir vel að manni. Má af pví marka, hve góð áhrif veran á Gautlöndum hafði á pá. I öllu pessu voru pau svo samtaka, að heita mátti, að æ vildu pað bæði, er annað vildi. Sambúð peirra var hin bezta til dauðadags, og komu pó peir athurðir fyrir, er opt verða til að spilla heimilisfriði og samlyndi, en með stilling og hreinskilni björguðu pau sér úr peim vanda. Snemma tók Jón að gefa sig við sveitastjórnarmálum. Arið 1H57 var hann skipaður hreppstjóri í Skútustaða- hreppi. Gengdi hann pví starfi síðan pangað til hanu dó, nema 1861 — 64. Ávann hann sér brátt fullkomið traust hreppsbúa. peir buðu honum jafnvel laun fyrir sveitarstjórnarstörfin, til pess að liann héldi áfram við pau. Árið 1868 og par á eftir var ósampykki mikið með Jóni og Pétri Hafstein amtmanni. Amtmaður var, eins og kunnugt er, kappsmaður hinn mesti og óeyrinn í skapi; hlífðist hann eigi við að óvirða Jón á ýmsar iundir; en Jóni var ótamt að láta sinn hlut. Varðdeila peirra bæði hörð og löng1. pá var pað í júlímánuði 1869, að aintmaður vék Jóni frá hreppsstjórn, án pess nokkrar sakir væri til. Kunnu Mývetningar pví svo illa, að peir sömdu bréf, er senda skyldi dómsmálastjórn- inni í Kaupinannahöfn. Var par skorað á stjórnina, að ónýta úrskurð amtmanns, paun er vék Jóni frá hrepps- stjórninni. I bréfinu er meðal annars kveðið svo að orði um hreppsstjórn Jóns: )) pess er vert að geta, að áður eu Havstein amtmaður dó voru jieir Jón sáttir orðnir beilum sáttum. pað sagði Jón niér sjállur. Munu [ifiir hat'a virt hvor annan mikils, [irátt fyrir allt, er i roilli liar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.