Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 12
YI
að lijúkra sjúklingunum með eigin höndum. Fátækum
mönnum gáfu J)au mat, klæðnað og aðia góða hluti!
pau fóstruðu fátæk börn um lengri og skemmri tíma,
og peir menn. er á uppvaxtarárum voru nokkuð á Gaut-
löndum, og pað jafnvel pótt peir væri par eigi neina fá
ár sem vinnumenn, urðu flestir vel að manni. Má af
pví marka, hve góð áhrif veran á Gautlöndum hafði á pá.
I öllu pessu voru pau svo samtaka, að heita mátti,
að æ vildu pað bæði, er annað vildi. Sambúð peirra
var hin bezta til dauðadags, og komu pó peir athurðir
fyrir, er opt verða til að spilla heimilisfriði og samlyndi,
en með stilling og hreinskilni björguðu pau sér úr peim
vanda.
Snemma tók Jón að gefa sig við sveitastjórnarmálum.
Arið 1H57 var hann skipaður hreppstjóri í Skútustaða-
hreppi. Gengdi hann pví starfi síðan pangað til hanu
dó, nema 1861 — 64. Ávann hann sér brátt fullkomið
traust hreppsbúa. peir buðu honum jafnvel laun fyrir
sveitarstjórnarstörfin, til pess að liann héldi áfram við
pau. Árið 1868 og par á eftir var ósampykki mikið með
Jóni og Pétri Hafstein amtmanni. Amtmaður var, eins
og kunnugt er, kappsmaður hinn mesti og óeyrinn í
skapi; hlífðist hann eigi við að óvirða Jón á ýmsar
iundir; en Jóni var ótamt að láta sinn hlut. Varðdeila
peirra bæði hörð og löng1. pá var pað í júlímánuði
1869, að aintmaður vék Jóni frá hreppsstjórn, án pess
nokkrar sakir væri til. Kunnu Mývetningar pví svo
illa, að peir sömdu bréf, er senda skyldi dómsmálastjórn-
inni í Kaupinannahöfn. Var par skorað á stjórnina, að
ónýta úrskurð amtmanns, paun er vék Jóni frá hrepps-
stjórninni. I bréfinu er meðal annars kveðið svo að orði
um hreppsstjórn Jóns:
)) pess er vert að geta, að áður eu Havstein amtmaður dó
voru jieir Jón sáttir orðnir beilum sáttum. pað sagði Jón niér
sjállur. Munu [ifiir hat'a virt hvor annan mikils, [irátt fyrir allt,
er i roilli liar.