Andvari - 01.01.1890, Side 13
VII
»................hefir hann gengt hreppsstjórnar-
störfunum með einstakri alúð og skyldurækt; hann hefir
eftir megni varið hreppinn fyrir ofmiklum pyngslum og
áföllum og hvorki sparað fylgi sitt ué fyrirhyggju til að
bæta úr bjargarskorti og vandræðum hinna mörgu þurfa-
manna hreppsins; eins og hann á hinn bóginn hefir
haldið svo spart og haganlega á fé hreppsins, sem fram-
ast hefir mátt eftir kringumstæðunum». Jón tók brátt
við hreppsstjórninni aftur og hélt lienni siðan, eins og
sagt var.
J>á er breytingin vaið á allri sveitastjórn með tilskip-
un 4. maí 1872, varð Jón oddviti hreppsnefndar og var
það lengst um síðan. 8ömuleiðis var liann sýslunefnd-
armaður optast og var pað enn, pegar hann dó. Amts-
ráðsmaður var hann einnig um stund. Pað var í einu
orði ekkert pað starf, er almenuingur í pessu héraði átti
mann til að kjósa, og sem maður í hans stöðu var kjör-
gengur til, að eigi væri hann til pess kjörinn. J>annig
var liann formaður ýmsra félaga, og pað er eftirtekta-
vert, að einmitt pan félög, er hann veitti forstöðu, hafa
náð xneiri proska en önnnr samskonar félög. Má nefna
til »Lestrarfélag Mývatnssveitarc, er hann var formaður
fyrir í nærfellt 30 ár. Er pað hið lang-fullkomnasta
lestrarfélag, er ég pekki til í sveit, og á líklega hið bezta
bókasafn, sem til er í nokkurri sveit á Islandi. Hann
var og formaður »Kaupfélags pingeyingac frá byrjun
pess, og til pess er hann dó; var pað fárra manna færi
að stjórna pví, svo sem hann gerði. Mun ég geta nokk-
uð rækilegar um pað seinna.
Árið 1858, pá er Jón var rétt þrítugur, var hann kjör-
inn alþingismaður fyrir pingeyjarsýslu, og sat hann í
fyrsta skifti á alþingi 1859. Hann var þingmaður fyrir
pingeyjarsýslu ávallt siðan, þangað til 1886. J>á stóð
svo á, að í Eyjaíirði• höfðu andvígismenn stjórnarskrár- <)r
málsins allmikið ríki. Voru pað einkum peir séra Arn-
ljótur Ólafsson og Jón Hjaltalín skólastjóri, 'áfiik ýmsra