Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 13

Andvari - 01.01.1890, Síða 13
VII »................hefir hann gengt hreppsstjórnar- störfunum með einstakri alúð og skyldurækt; hann hefir eftir megni varið hreppinn fyrir ofmiklum pyngslum og áföllum og hvorki sparað fylgi sitt ué fyrirhyggju til að bæta úr bjargarskorti og vandræðum hinna mörgu þurfa- manna hreppsins; eins og hann á hinn bóginn hefir haldið svo spart og haganlega á fé hreppsins, sem fram- ast hefir mátt eftir kringumstæðunum». Jón tók brátt við hreppsstjórninni aftur og hélt lienni siðan, eins og sagt var. J>á er breytingin vaið á allri sveitastjórn með tilskip- un 4. maí 1872, varð Jón oddviti hreppsnefndar og var það lengst um síðan. 8ömuleiðis var liann sýslunefnd- armaður optast og var pað enn, pegar hann dó. Amts- ráðsmaður var hann einnig um stund. Pað var í einu orði ekkert pað starf, er almenuingur í pessu héraði átti mann til að kjósa, og sem maður í hans stöðu var kjör- gengur til, að eigi væri hann til pess kjörinn. J>annig var liann formaður ýmsra félaga, og pað er eftirtekta- vert, að einmitt pan félög, er hann veitti forstöðu, hafa náð xneiri proska en önnnr samskonar félög. Má nefna til »Lestrarfélag Mývatnssveitarc, er hann var formaður fyrir í nærfellt 30 ár. Er pað hið lang-fullkomnasta lestrarfélag, er ég pekki til í sveit, og á líklega hið bezta bókasafn, sem til er í nokkurri sveit á Islandi. Hann var og formaður »Kaupfélags pingeyingac frá byrjun pess, og til pess er hann dó; var pað fárra manna færi að stjórna pví, svo sem hann gerði. Mun ég geta nokk- uð rækilegar um pað seinna. Árið 1858, pá er Jón var rétt þrítugur, var hann kjör- inn alþingismaður fyrir pingeyjarsýslu, og sat hann í fyrsta skifti á alþingi 1859. Hann var þingmaður fyrir pingeyjarsýslu ávallt siðan, þangað til 1886. J>á stóð svo á, að í Eyjaíirði• höfðu andvígismenn stjórnarskrár- <)r málsins allmikið ríki. Voru pað einkum peir séra Arn- ljótur Ólafsson og Jón Hjaltalín skólastjóri, 'áfiik ýmsra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.