Andvari - 01.01.1890, Side 16
X
maímánaðar 1867 var hann gerður að dannebrogsmanni;
jírðist rétt að geta þess hér, pótt pað hafi minni pýð-
Ingu, og víst er um pað, að eigi taldi Jón sér pað til
ðgætis og fannst honum fátt um pann frama. Árið 1871
var hann kallaður til að taka sæti í landbúnaðarlaga-
nefndinni; hafði Páll Vídalín, alpingismaður í Víðidals-
tungu, er upphaflega var kvaddur í pá nefnd, skorast
undan pví starfi sökum heilsubrests, og var Jón pá skip-
aður í hans stað. í landbúnaðarlaganefndinni átti Jóu
sæti, til pess er hún lauk starfi sínu 1876. Árið 1875
var með konungsúrskurði skipuð nefnd til að yfirvega
skattamál íslands og semja uppástuugur til nýrra skatta-
laga. I pá nefnd var Jón skipaður ásamt með Magn-
úsi Stephensen, sem nú er landshöfðingi, og yfirkennari
H. Kr. Friðriksson. Jón sat í peirri nefnd til pess hún
hafði lokið störfum sínum. Umboðsmaður fyrirNorður-
sýslu og Eeykjadalsjarðir var hann skipaður 1885.
Hér eru pá talin mörg hinna helztu opinberra starfa,
er Jóni voru falin af pjóð og stjórn. En ýmislegs er
enn ógetið, svo sein hluttöku hans í sýslufundum og
amtsfundum, er haldnir voru, pá er fjárkláðinn vof'ði
yfir Norðurlandí og margt fieira.
Auk alls pess, er getið hefir verið, flutti Jón mörg
mál fyiir rétti. Gerði hann pað optast íyrir vini sína.
Sum pau mál voru stór og vafniugasöm, svo til pess
purfti mikinn tíma og fyrirhöfn. Honum lét málaflutn-
ingur vel, sem önnur störf, og var einatt sigursæll í
málum.
En hvernig mátti pað verða, að hann afkastaði svo
miklu og margháttuðu vérki? Hann var pó fæddur og
uppalinn í mjög afskekktu héraði, svo fjarri peim straum-
um alpjóðamenningarinnar, er stefna kunna til pessa
lands, sem verða má, og par bjó hann allan aldur sinn.
Hann ólst upp við mjög litla menntun, og á peim ár-
um, er næsta lítið var hirt urn slíkt; eigi hafði hann
lieldur auð, volduga ættingja, né önnur slík gæði, er svo