Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 16

Andvari - 01.01.1890, Síða 16
X maímánaðar 1867 var hann gerður að dannebrogsmanni; jírðist rétt að geta þess hér, pótt pað hafi minni pýð- Ingu, og víst er um pað, að eigi taldi Jón sér pað til ðgætis og fannst honum fátt um pann frama. Árið 1871 var hann kallaður til að taka sæti í landbúnaðarlaga- nefndinni; hafði Páll Vídalín, alpingismaður í Víðidals- tungu, er upphaflega var kvaddur í pá nefnd, skorast undan pví starfi sökum heilsubrests, og var Jón pá skip- aður í hans stað. í landbúnaðarlaganefndinni átti Jóu sæti, til pess er hún lauk starfi sínu 1876. Árið 1875 var með konungsúrskurði skipuð nefnd til að yfirvega skattamál íslands og semja uppástuugur til nýrra skatta- laga. I pá nefnd var Jón skipaður ásamt með Magn- úsi Stephensen, sem nú er landshöfðingi, og yfirkennari H. Kr. Friðriksson. Jón sat í peirri nefnd til pess hún hafði lokið störfum sínum. Umboðsmaður fyrirNorður- sýslu og Eeykjadalsjarðir var hann skipaður 1885. Hér eru pá talin mörg hinna helztu opinberra starfa, er Jóni voru falin af pjóð og stjórn. En ýmislegs er enn ógetið, svo sein hluttöku hans í sýslufundum og amtsfundum, er haldnir voru, pá er fjárkláðinn vof'ði yfir Norðurlandí og margt fieira. Auk alls pess, er getið hefir verið, flutti Jón mörg mál fyiir rétti. Gerði hann pað optast íyrir vini sína. Sum pau mál voru stór og vafniugasöm, svo til pess purfti mikinn tíma og fyrirhöfn. Honum lét málaflutn- ingur vel, sem önnur störf, og var einatt sigursæll í málum. En hvernig mátti pað verða, að hann afkastaði svo miklu og margháttuðu vérki? Hann var pó fæddur og uppalinn í mjög afskekktu héraði, svo fjarri peim straum- um alpjóðamenningarinnar, er stefna kunna til pessa lands, sem verða má, og par bjó hann allan aldur sinn. Hann ólst upp við mjög litla menntun, og á peim ár- um, er næsta lítið var hirt urn slíkt; eigi hafði hann lieldur auð, volduga ættingja, né önnur slík gæði, er svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.