Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 17

Andvari - 01.01.1890, Page 17
XI mjög létta baráttu peim er framgjarnir eru. þar var í saunleika að segja eigið atgervi og mannkostir, er hann átti frama sinn að þaklca, og allt það þarft og mikils- vert, er hann vann oss í hag, eigum vér að þakka hinu sama: atgervi hans og mannkostum. 'það er því vel til fallið, að reyna til að gera sér ljóst, hversu hann var að sér ger, og hvað það var, sem einkurn einkenndi störf hans og skapferli. Jón Sigurðsson var fríður maður og tigulegur ásýnd- um; hann var- rúmlega 69 þumlungar á hæð, vöxturinn var þykkur og þreklegur, en eigi að sama skapi liðlegur. Höfuðið var mikið og frítt, og svipurinn mjög höfðing- legur, ennið stórt og gáfulegt, augun fremur smá, hj?r og blíðleg hversdagslega, en hvöss og snörp, er hann skifti skapi sínu. Hárið var mikið og sterkt, en tók að verða hæruskotið þegar á ungum aldri, og allan síðari hluta æfinnar mátti heita að hann væri hvítur fyrir hær- um. Yarla fær fyrirmannlegri mann að öllu, en hann var. peim er leit hann varð ósjálfrátt að detta í hug: »|>essi maður er skapaður til að ráða fyrir öðrum og leiða aðrac; enda reyndist það svo, hvar sem hann kom. Hann var vel á sig kominn að allri karlmennsku, hraust- ur og hugdjarfur. Reyndi oft á það, eigi sízt í ferða- lögum þeim er hann átti einatt í á öllum tímum árs. Eitt vor, er hann reið til þings — ég held það hafi verið 1867 — varð hann að ríða 9 ár á sund á suður- leið, og þessu líkt var það oftar. Frá þessu sagði hann mér sjálfur. Ég var ósjaldan í ferð með honum á síð- ari árum, og það náttúrlega í misjöfnum veðrum og færum. Hann kvartaði nær aldrei um þreytu, aldrei kom það fyrir, að hann brysti hugrekki til að leggja út í illvirði eða hættuleg vötn. Svo mátti kalla að heilsa hans væri góð alla æíi. Framan af neytti hann aldrei áfengra drykkja, og var langa stund einn af helztu við- haldsmönnum bindindisfélags, er þá var í Mývatnssveit. En er fram í sótti hneigðist hann nokkuð til drykkjar;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.