Andvari - 01.01.1890, Page 22
XYI
veginn, en aldrei um sig eða sína; og pó bjóst hann
við dauða sínum og bjó sig undir hann, eins og guð-
hræddum manni ber. Engan nefndi hann á nafn heima
pví síður að hann gerði ráðstöfun heim, og alclrei kom
kvörtun yíir hans varirc.
TJtför Jóns var ger svo vegleg, sem föng voru á. Lík
lians var fiutt til Akureyrarkirkju 1. júlí og daginn eftir
— á í>ingmaríumessu — fór fram sorgarathöfn í kirkj-
unni. Pjöldi manna í Eyjafirði var viðstaddur — 600
til 700 —; þar voru og nokkrir Mývetningar með tveim
sonum hins látna, Pétri og Jóni. Séra Mattías Joch-
umsson og séra Jónas Jónasson á Hrafnagili fluttu ræður;
báðir ortu þeir og kvæði út af pessum atburði. Síðan
fluttu Eyfirðingar líkið að Hálsi í Fnjóskadal, og fylgdu
pangað margir helztu bændur úr Eyjafirði. Pá tólcu
pingeyingar við og fluttu líkið að Gautlöndum. J>á er
kom að landamærum Mývatnssveitar, mætti likfylgdinni
mikill fjöldi Mývetninga, sem tóku par móti foringja
sínum með sorgarkvæðum. Heima á Gautlöndum beið
ekkjan, sorgmædd og sjúk; hafði hún nokkru áður tekið
meinsemd pá, er leiddi hana til bana skömmu síðar.
Jarðarförin fór fram 11. júlí að Skútustöðum, með meiri
viðhöfn og fjölmenni, en par hefir nokkru sinni áður
sést. Líkfylgdin var um 500 manna, og er pað mikið
fleira en allt fólk prestakallsins. J>ar voru viðstaddir
menn úr öllum hreppum Suður-J>ingeyjarsýslu og nokkr-
ir menn úr Eyjafirði. Sex prestar voru par viðstaddir
og fluttu fjórir þeirra ræður : séra Jón porsteinsson á
Halldórsstöðum, séra Jónas Jónasson á Hrafnagili, séra
Jón Arason á póroddsstað og séra Pétur Jónsson á Hálsi.
|>ar voru og flutt sorgarkvæði.
Nú er tekið að safna fé með samskotum til minnis-
varða yfir Jón Sigurðsson, og er einsætt að gera hann
svo veglegan, sem föng eru á. En pann varða hefir
hann sjálfur reist sér með verkum sínum og framkvæmd-
um, er geyma mun nafn hans og minningu sem eins
liins mesta manns, er bændastétt lands vors hefir átt
til pess dags.
(Ritað 29. inarz 1890).