Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 22

Andvari - 01.01.1890, Síða 22
XYI veginn, en aldrei um sig eða sína; og pó bjóst hann við dauða sínum og bjó sig undir hann, eins og guð- hræddum manni ber. Engan nefndi hann á nafn heima pví síður að hann gerði ráðstöfun heim, og alclrei kom kvörtun yíir hans varirc. TJtför Jóns var ger svo vegleg, sem föng voru á. Lík lians var fiutt til Akureyrarkirkju 1. júlí og daginn eftir — á í>ingmaríumessu — fór fram sorgarathöfn í kirkj- unni. Pjöldi manna í Eyjafirði var viðstaddur — 600 til 700 —; þar voru og nokkrir Mývetningar með tveim sonum hins látna, Pétri og Jóni. Séra Mattías Joch- umsson og séra Jónas Jónasson á Hrafnagili fluttu ræður; báðir ortu þeir og kvæði út af pessum atburði. Síðan fluttu Eyfirðingar líkið að Hálsi í Fnjóskadal, og fylgdu pangað margir helztu bændur úr Eyjafirði. Pá tólcu pingeyingar við og fluttu líkið að Gautlöndum. J>á er kom að landamærum Mývatnssveitar, mætti likfylgdinni mikill fjöldi Mývetninga, sem tóku par móti foringja sínum með sorgarkvæðum. Heima á Gautlöndum beið ekkjan, sorgmædd og sjúk; hafði hún nokkru áður tekið meinsemd pá, er leiddi hana til bana skömmu síðar. Jarðarförin fór fram 11. júlí að Skútustöðum, með meiri viðhöfn og fjölmenni, en par hefir nokkru sinni áður sést. Líkfylgdin var um 500 manna, og er pað mikið fleira en allt fólk prestakallsins. J>ar voru viðstaddir menn úr öllum hreppum Suður-J>ingeyjarsýslu og nokkr- ir menn úr Eyjafirði. Sex prestar voru par viðstaddir og fluttu fjórir þeirra ræður : séra Jón porsteinsson á Halldórsstöðum, séra Jónas Jónasson á Hrafnagili, séra Jón Arason á póroddsstað og séra Pétur Jónsson á Hálsi. |>ar voru og flutt sorgarkvæði. Nú er tekið að safna fé með samskotum til minnis- varða yfir Jón Sigurðsson, og er einsætt að gera hann svo veglegan, sem föng eru á. En pann varða hefir hann sjálfur reist sér með verkum sínum og framkvæmd- um, er geyma mun nafn hans og minningu sem eins liins mesta manns, er bændastétt lands vors hefir átt til pess dags. (Ritað 29. inarz 1890).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.