Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 25

Andvari - 01.01.1890, Page 25
3 Menn geta auðvitað lirópað til fjallsins, að pað skuli koma til sín, en pegar pað ekki geguir, pá verða menn að koma til pess, eins og Múhameð gerði forðum. |>eg- ar stjórnin ekki vill koma til vor, pá verðum vjer að koina til hennar, og petta getum vjer gjört með peini mun betri samvisku, sem árangurinn verður alveg hinn sami, nefnilega innlend sijórn á Islandi mcð ábijrgð fyrir alþingi. Fyrir 40 árum mátti segja, að fyrir Islendingum lægi spurningin um pað, hvort peir vildu, að Island yrði innlimað í Danmörk eða peir vildu vera sjerstök pjóð. Islendingar svöruðu fyrir sitt leyti á pjóðfundinum 1851 og síðan á alpingi, en stjórnin svaraði fyrir sitt leyti með stöðulögunum 2. jan. 1871, og hvað sem um pau lög að öðru leyti verður sagt, pá er pað víst, að með peim lögmn voru íslendingar viðurkenndir sem sjerstakt pjóðfjelag með sjerstaklegum málefnum. Hitt hefur aptur á móti ekki verið viðurkennt, að vjer værum full- veðja pjóð, en pað er um petta, sem baráttan á seinni árum hefur í rauninni staðið. pessi barátta hlaut að fylgja kröfunni og viðurkenningunni um að Islendingar væru sjerstök pjóð. Um pjóðernið má segja, að vandi fylgir vegsemd hverri, og hver sú pjóð, sein vill lialda uppi pjóðerni sínu, liún verður líka að halda uppi pjóð- arheiðri sínum, og hún verður stundum að leggja hart á sig, til pess að fullnægja pjóðerniskröfu sinni; en til pess að pjóðin geti fullnægt pessum kröfum, er fyrsta skilyrðið, að pjóðin sje viðurkennd fullveðja, lmu getur ekki treyst neinum öðrum pjóðum, til að leiða sig á veg til framfara og gæfu; hún verður að vera sinnar eigin gæfu smiður, og pessvegna er nauðsynlegt, að luiu fái að ráða högum sínum. I boðskap konungs til hins fyrsta löggefandi alpingis 24. maí 1875, var farið nokkrum orðum um hlutverk alpingis eptir stjórnarskránni, og pessu bætt við: «Fram- farir íslands, gæfa pess og hagsæld, er pannig að miklu l*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.