Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 25
3
Menn geta auðvitað lirópað til fjallsins, að pað skuli
koma til sín, en pegar pað ekki geguir, pá verða menn
að koma til pess, eins og Múhameð gerði forðum. |>eg-
ar stjórnin ekki vill koma til vor, pá verðum vjer að
koina til hennar, og petta getum vjer gjört með peini
mun betri samvisku, sem árangurinn verður alveg hinn
sami, nefnilega innlend sijórn á Islandi mcð ábijrgð
fyrir alþingi.
Fyrir 40 árum mátti segja, að fyrir Islendingum lægi
spurningin um pað, hvort peir vildu, að Island yrði
innlimað í Danmörk eða peir vildu vera sjerstök pjóð.
Islendingar svöruðu fyrir sitt leyti á pjóðfundinum 1851
og síðan á alpingi, en stjórnin svaraði fyrir sitt leyti
með stöðulögunum 2. jan. 1871, og hvað sem um pau
lög að öðru leyti verður sagt, pá er pað víst, að með
peim lögmn voru íslendingar viðurkenndir sem sjerstakt
pjóðfjelag með sjerstaklegum málefnum. Hitt hefur
aptur á móti ekki verið viðurkennt, að vjer værum full-
veðja pjóð, en pað er um petta, sem baráttan á seinni
árum hefur í rauninni staðið. pessi barátta hlaut að
fylgja kröfunni og viðurkenningunni um að Islendingar
væru sjerstök pjóð. Um pjóðernið má segja, að vandi
fylgir vegsemd hverri, og hver sú pjóð, sein vill lialda
uppi pjóðerni sínu, liún verður líka að halda uppi pjóð-
arheiðri sínum, og hún verður stundum að leggja hart
á sig, til pess að fullnægja pjóðerniskröfu sinni; en til
pess að pjóðin geti fullnægt pessum kröfum, er fyrsta
skilyrðið, að pjóðin sje viðurkennd fullveðja, lmu getur
ekki treyst neinum öðrum pjóðum, til að leiða sig á
veg til framfara og gæfu; hún verður að vera sinnar
eigin gæfu smiður, og pessvegna er nauðsynlegt, að luiu
fái að ráða högum sínum.
I boðskap konungs til hins fyrsta löggefandi alpingis
24. maí 1875, var farið nokkrum orðum um hlutverk
alpingis eptir stjórnarskránni, og pessu bætt við: «Fram-
farir íslands, gæfa pess og hagsæld, er pannig að miklu
l*