Andvari - 01.01.1890, Síða 27
5
. •
í stjórnarslíránni 1874 (25. gr) eru pessi ákvæði: «Me5
tekjunum skal telja bæði hið fasta tillag og'aukatillagið,
sem samkvæmt lögum um hina stjórnarlegu stöðu Is-
lands í ríkinu 2. janúar 1871, 5. gr. sbr. 6. gr. er
greitt úr hinutn almenna ríkissjóði til hinna sjerstak-
legu gjalda íslands, pó pannig að greiða skuli fyrirfratn
af tillagi pessu útgjöldin til hinnar æðstu innleudu
stjórnar Islands, og fulltrúa stjórnarinnar á alpingi, eins
og pau verða ákreðin af konunginum*. pessi ákvæði
hafa ekki haft mikla pýðingu. j>að er að eins í fjár-
lögunum fyrir 1880 ogl881, að pessi útgjöld hafaverið
dregin frá fyrir fram, í öllum öðrum fjárlögum hafa
pau verið talin, eins og önnur útgjöld landsins. En
pó að ákvæðin hafi ekki haft rnikla pýðingu, pá hefur
Islendingum pó pótt pau mjög leiðinleg; pau bera bæði
vott um vantraust á Islendingum og standa í beinni
mótsögn við fjárveitingarvald aipingis, enda pótti Jóni
Sigurðssyni pau «skerða mjög tillinnanlega frjálst íorræði
alpingis í fjárhagsmálum*1.
Eyrir pví var pessu sleppt í frumvarpinum fui 1885
og að eins sett: «með tekjunum slcal telja bæði hið fasta
tillag og aukatillagið úr hinum almenna ríkissjóði*. I
frumvarpinu 1889 er aptur á móti sagt: «með tekjunum
skal telja bæði hið fasta tillag og aukatillagið, sem greitt
er úr hinum almenna ríkissjóði, svo sem fyrir er mælt
í lögum um hina stjórnarlegu stöðu íslands í ríkinu,
2. janúar 1871, 5. gr., sbr. 6. gr., til hinna sjerstak-
legu gjalda Islands*. Er pannig sleppt ákvæðum stjórn-
arskrárinnar um fyrirframgreiðsluna, en tilvísun til
stöðulaganna haldið.
|>etta hefur mætt peim mótmælum í f>jóðviljanum,
að með pesísari tilvísun «lögheimiluðum vjer fyrir fram
hverja pá óhæfu, er erlendu löggjafarvaldi (o: konungi
og ríkispingi Dana) kynni að hafa í frainmi* og
)} Andvari 1874 b!s. l^G.