Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 27
5 . • í stjórnarslíránni 1874 (25. gr) eru pessi ákvæði: «Me5 tekjunum skal telja bæði hið fasta tillag og'aukatillagið, sem samkvæmt lögum um hina stjórnarlegu stöðu Is- lands í ríkinu 2. janúar 1871, 5. gr. sbr. 6. gr. er greitt úr hinutn almenna ríkissjóði til hinna sjerstak- legu gjalda íslands, pó pannig að greiða skuli fyrirfratn af tillagi pessu útgjöldin til hinnar æðstu innleudu stjórnar Islands, og fulltrúa stjórnarinnar á alpingi, eins og pau verða ákreðin af konunginum*. pessi ákvæði hafa ekki haft mikla pýðingu. j>að er að eins í fjár- lögunum fyrir 1880 ogl881, að pessi útgjöld hafaverið dregin frá fyrir fram, í öllum öðrum fjárlögum hafa pau verið talin, eins og önnur útgjöld landsins. En pó að ákvæðin hafi ekki haft rnikla pýðingu, pá hefur Islendingum pó pótt pau mjög leiðinleg; pau bera bæði vott um vantraust á Islendingum og standa í beinni mótsögn við fjárveitingarvald aipingis, enda pótti Jóni Sigurðssyni pau «skerða mjög tillinnanlega frjálst íorræði alpingis í fjárhagsmálum*1. Eyrir pví var pessu sleppt í frumvarpinum fui 1885 og að eins sett: «með tekjunum slcal telja bæði hið fasta tillag og aukatillagið úr hinum almenna ríkissjóði*. I frumvarpinu 1889 er aptur á móti sagt: «með tekjunum skal telja bæði hið fasta tillag og aukatillagið, sem greitt er úr hinum almenna ríkissjóði, svo sem fyrir er mælt í lögum um hina stjórnarlegu stöðu íslands í ríkinu, 2. janúar 1871, 5. gr., sbr. 6. gr., til hinna sjerstak- legu gjalda Islands*. Er pannig sleppt ákvæðum stjórn- arskrárinnar um fyrirframgreiðsluna, en tilvísun til stöðulaganna haldið. |>etta hefur mætt peim mótmælum í f>jóðviljanum, að með pesísari tilvísun «lögheimiluðum vjer fyrir fram hverja pá óhæfu, er erlendu löggjafarvaldi (o: konungi og ríkispingi Dana) kynni að hafa í frainmi* og )} Andvari 1874 b!s. l^G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.