Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 35

Andvari - 01.01.1890, Síða 35
13 í frumvarpinu 1889 er ein grein (4. gr.) um pað, að Ivcmungur skuli vinua eið að stjórnarskránni, liún var sainp. með 19 atkvæðum í neðri deild og öllum atkvæðutn í efri deild. |>essi grein hefur frá uppltafi verið í frum- vörpum alpingis, Oft í frumvarpi stjórnarinnar 1867, en henni hefur verið sleppt í stjórnarskránni 1874. 3. L'óggjajarvaldið. I frumvarpi pví, sem kom fram á pjóðfundinum 1851, segir svo í 10. gr. : »Alyktanir •alpingis hafa pví að eins lagagildi , að konung- ur sampykkis. Eptir pessu átti hvert lagafrumvarp, að ganga til konungs ; hann gat synjað lögum staðfestingar, eptir pví sem hann vildi, og ekkert lagahoð gat orðið staðfest hjer á landi. |>e.ssu ákvæði var svo haldið í öllum frumvörpum, sem komu fram á alpingi 1867, 1869 og 1871. IJað var fyrst í frumvarpinu 1873, að farið var fratn á, að lög gætu fengið staðfesting hjer á landi. 1 frumvarpinu 1873 var ákveðið í 20. gr.: »Satnpykki konung eða jarls parf til pess, að nokkur á- lyktun alpingis geti fengið lagagildi«. Hjer er pví gjört ráð fyrir, að konungur eða jarl geti jöfnum höndum staðfest lög. I stjórnarskránni 1874, er svo setn kunnugt er, ekki tekið neitt tillit til pessa ákvæðis. Eins og áður hefur verið bent á, voru frumvörpin 1881 og 1883 lík hinum eldri frutnvörpum, enda var í peim ákveðið, að konungur skyldi einn hafa lagastað- festingarvaldið. L alpingi 1885 var aptur á móti farið eptir frumvarpinu frá 1873 og ákveðið, að sampykki konungs eða landstjóra pyrfti til pess að ályktanir al- pingis fengju lagagildi. jpessum ákvæðum var haldið pangað til í sumar. J>á var peim hreytt, eptir pví sem ákveðið er í lögum Canadaveldis og annara nýlendu- ríkja Bretaveldis, er pingræði ltafa. Vjer viljum nú virða fyrir oss hin fyrri ákvæði, að kouungur eða land- stjóri staðfesti lögin. I>að er hægt að skilja pessi orð á tvennan hátt, ann- að hvort pannig, að konungur geti gefið jarlinum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.