Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 37

Andvari - 01.01.1890, Page 37
15 um, eins og danska stjórnin vildi ; eða hún yrði að kúga alþing til að taka lögin aptur. pessi ákvæði um jafnhliða lagastaðfestingarvald konungs og landstjóra er pannig, pegar á herðir, jafn ótryggilegt fyrir Islendinga sem Dani. það geta og komið fyrir óleysandi hnútar í pessu efni. Hvernig ætti þannig að fara að, ef konungur synjaði lögum staðfestingar á sama tíma, sem jarlinn staðfesti þau, eða jarlinn synjaði peim lögum staðfestingar, sem konungur á sama tima staðfesti. Að eins pessi dæmi sýna að hið jafnhliða lagastaðfest- ingarvald jarlsins getur ekki átt sjer stað. Enda var slíkt aldrei tilætlunin hjá alþingi 1873, að jarlinn gæti án vilja og vitundar konungs staðfest lög. Tillagan um að setja jarl hjer á landi, kom fyrst fram hjá meiri hluta stjórnmálanefndarinnar á alpingi 1871. Nefndin getur heinlínis um, -að einn hinna merkustu manna Dana sjálfra hafi ráðið til pessa fyrirkomulags* (Alþ. tíð. 1871 II bls. 442). jáetta var Monrad biskup, og liann rjeð einmitt til að hafa líkt fyrirkomulag hjer og í nýlendum Englendinga. Á alþingi 1873 var einnig sagt í ástæðunum með frumvarpinu, að jarlinn skjddi hafa »pað eina af einkarjettindum konungs í höndum, sem konungi póknast að veita honunu (Alp.tíð. 1873 II hls. 277). J>að liggur pannig ljóst fyrir, að ákvæðin í frum- varpinu 1885 hafi átt að skiljast pannig , að landstjóri skyldi að eins geta staðfest pau lög, er konungur hefði gefið honum sjerstaka heimild til að staðfesta. En par sem konungur ekki hafði neinn apturköllunarrjett 1 peim tilfellum, er konungi hefði pótt lögin óstaðfestandi, pá hefði það verið hættuminnst fyrir hann, að áskilja sjer að staðfesta nálega öll lög, og petta hefði eðlilega orðið afleiðingin. Til pess að fyrirbyggja petta, voru sett í frumvarpið frá síðasta pingi nákvæmari ákvæði um lagastaðfesting-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.