Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 39

Andvari - 01.01.1890, Síða 39
17 in 1873 að svo miklu leyti, sem menn þekktu það, og á síðari tímum hafa kelstu forvígismenn stjórnannálsins vitnað til nýlenduríkja Bretaveldis og horið oss saman við þau. Benedikt Sveinsson hefur þannig hvað eptir annað borið fyrir sig stjórnarskipun þessara ríkja. Jeg skal til færa orð hans á alþingi 1885; þá sagði hann við fyrstu umræðu í neðri deild um stjórnarskipunar- málið, eptir að hann hafði tekið upp orð Monrads og talað um, hvort í frumvarpinu væri gengið of nærri rjetti konungs: »Jeg skal taka dæmi af drottningu Engla, ekki álítur hún of nærri höggvið sínum præ- rogativis (oæinkarjettindum), þótt hún nefni landstjóra eigi að eins í hinum stærrri nýlendum, lieldur einnig í smáfylkjunum (o: ríkjunum) í þessum nýlend um, sem einmitt staðfesta lögin i hennar nafni og umboðic'. (Alþ.tíð. 1885 B 349 — 350). Yið aðra umræðu sagði hann: »Um daginn tók jeg til dæmis og samanburðar nýlendur Englendinga. — f>essi samanburður var á góð- um og gildum rökum byggður, því stjórnfrelsi það, sem frumvarpið fer fram á, er einmitt líkt og þó mun minna, en það, sem á sjer stað í þessum smáfylkjum (o: ríkj. unum, British Columbia og Manitoba) — hjer má fá góðan samanburð til þess að sjá, að nefndarfrumvarpið á sinn líka í sögu kinnar menntuðustu, voldugustu og stjórnkænustu þjóðar, Englendinga« (s.b. d. 541 og 543). Hann talaði um hið sama við 3. umræðu (s.b. d. 836). Síðan 1885 hefur hann einnig á alþingi skýrskotað til stjórnarskipunar í nýlenduríkjum Englendinga og á "þingvallafundinum 1888 sagði haun: »Og þó hefur Englandsdrottning sleppt miklu meiri völdum í hendar þegnum sínum, en vjer förum framá í stjórnarfrumvarp- inu«. Jeg tek þetta hjer orðrjett upp vegna stefnu- 1) Englandsdrottning neí'nir ab eins aðallandstjórann í C&nada- veldi, en liann skipar landstjórana í Bináríkjunum, ein* og »ðra embættismenn Canadaveldie. Andvari. XVI. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.