Andvari - 01.01.1890, Page 41
19
innlendum mönnum, hvað gert er í fiessu efni, og er
líblegt, að þeir liafi sömu reglu og ráðgjafar í nýlendu-
ríkjum Englendinga og staðfesti lögin, nema þar sem
eitthvert mjög vandasamt atriði kemur fyrir, er getur snert
hag erlendra þjóða ; í slíkum tilfellum getur verið eðli-
legt, að jarlinn vilji geyma sjcr íjett til að leita vilja
konungs í því efui. En slíkt er komið undir innleud-
um mönnum, og af þeim má búast við , að þ'eir hagi
þessu svo, að þing og þjóð megi vel við una.
En nú lcann landstjóri að staðfesta lög, er konungi
þykja óstaðíestandi ; það er auðsætt, að hjer þarf að
vera trygging fyrir konung. lJcs>i trygging er í lögum
Canadamanna ; ákvæðin um hana eru tekin upp í
frumvarpið frá síðasta þingi, og hljóða þau svo ; »þegar
jarlinn hefur í nafni konungs staðfest eitthvert laga-
frumvarp, skal hann við fyrstu hentugleika senda ráð-
gjafa konungs nákvæmt samrit Iaganna. Nú þykir kon-
ungi rjett, áður en 12 mánuðir eru liðnir frá því, er
ráðgjaíi konungs tók við lögunum, að synja þeirn stað-
festingar, þá skal ráðgjafinn senda jarlinum synjun þessa,
og geta þess um leið, livenær hann hafi tekið við lög-
unum. Gjörir þá jarlinn kunnuga synjunina eptir þeim
lögum, sem gilda uin birtingu laga, og falla þá lögin
úr gildi frá þeim degi, er birtingin er dagsett«. Eius
og vjer liöfum áður um getið, þá getur það skipt miklu
fyrir alríkið, hver lög eru sett hjer um hag útlendinga,
þótt þar sje um liin sjerstaklegu mál að ræða, og þess
vegna er það jafneðlilegt að hafa þessi ákvæði til var-
úðar hjer á landi, eins og í nýlenduríkjum Englendinga.
En hins vegar er engin ástæða til að ætla, að slík lög
verði opt samþykkt á alþingi.
J>essi ákvæði eru að eins til varúðar, og það liggur í
augum uppi, livort konungur muni eigi síður beita þeim,
en synjunarvaldinu. Ef eigi væri hin brýnasta nauðsyn
til að beita þeim, þá væri það svo ótækt gagnvart hinni
innlendu stjórn og landinu, sem mest má verða, og ef
2b