Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 41

Andvari - 01.01.1890, Síða 41
19 innlendum mönnum, hvað gert er í fiessu efni, og er líblegt, að þeir liafi sömu reglu og ráðgjafar í nýlendu- ríkjum Englendinga og staðfesti lögin, nema þar sem eitthvert mjög vandasamt atriði kemur fyrir, er getur snert hag erlendra þjóða ; í slíkum tilfellum getur verið eðli- legt, að jarlinn vilji geyma sjcr íjett til að leita vilja konungs í því efui. En slíkt er komið undir innleud- um mönnum, og af þeim má búast við , að þ'eir hagi þessu svo, að þing og þjóð megi vel við una. En nú lcann landstjóri að staðfesta lög, er konungi þykja óstaðíestandi ; það er auðsætt, að hjer þarf að vera trygging fyrir konung. lJcs>i trygging er í lögum Canadamanna ; ákvæðin um hana eru tekin upp í frumvarpið frá síðasta þingi, og hljóða þau svo ; »þegar jarlinn hefur í nafni konungs staðfest eitthvert laga- frumvarp, skal hann við fyrstu hentugleika senda ráð- gjafa konungs nákvæmt samrit Iaganna. Nú þykir kon- ungi rjett, áður en 12 mánuðir eru liðnir frá því, er ráðgjaíi konungs tók við lögunum, að synja þeirn stað- festingar, þá skal ráðgjafinn senda jarlinum synjun þessa, og geta þess um leið, livenær hann hafi tekið við lög- unum. Gjörir þá jarlinn kunnuga synjunina eptir þeim lögum, sem gilda uin birtingu laga, og falla þá lögin úr gildi frá þeim degi, er birtingin er dagsett«. Eius og vjer liöfum áður um getið, þá getur það skipt miklu fyrir alríkið, hver lög eru sett hjer um hag útlendinga, þótt þar sje um liin sjerstaklegu mál að ræða, og þess vegna er það jafneðlilegt að hafa þessi ákvæði til var- úðar hjer á landi, eins og í nýlenduríkjum Englendinga. En hins vegar er engin ástæða til að ætla, að slík lög verði opt samþykkt á alþingi. J>essi ákvæði eru að eins til varúðar, og það liggur í augum uppi, livort konungur muni eigi síður beita þeim, en synjunarvaldinu. Ef eigi væri hin brýnasta nauðsyn til að beita þeim, þá væri það svo ótækt gagnvart hinni innlendu stjórn og landinu, sem mest má verða, og ef 2b
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.