Andvari - 01.01.1890, Side 57
35
ára og í iSuðnr Astraliu til 8 ára, en kosningarrjettur
og kjörgengi er bundið við eign2.
þetta er nú þegar orðið langt mál nm, hvernig efri
deildir eru skipaðar í j'msum löndum, en pað er liægt
að sjá af pessu yfirliti, að skipun efri deildar eptir
frumvarpinu frá síðasta alpingi er ekki óaðgengilegri,
en víða annarstaðar. Landsmenn hafa að vísu ekki vilj-
að hata konungskosningar og pví hafa menn bæði
á pjóðfundinum 1851, á alpingi 1873 og á alpingi síð-
an 1885 farið fram á, að efri deildarmenn yrðu allir
pjóðkjörnir ; en aptur er pess að gæta, að menn hafa
ekki liaft í huga stjórnkosningar á mönnum í efri deild
æfilangt, en pað eru einmitt pær, sem í öðrum löndum
liafa verið vel pokkaðar. p>ess ber og að geta, að pegar
innlend stjórn er komin á, er líklegt að menn muni
bera gæfu til pess, að hafa pegar frá upphafi stjórn,
sem vill vinna að framförum landsins í samdrægni við
fulltrúa pjóðarinnar.
Eptir pví sem efri deildin er skipuð eptir frv., verður ekki
sagt, að deildarmenn sjeu fulltrúar einstakra hjeraða ;
petta getur eigi átt sjer stað uin hina stjórnkjörnu
deildarmenn og í rauninni heldur ekki um hina amts-
ráðskjörnu menn, pví að peir eru kosnir æfilangt, og
verða pví pcgar við kosningar alveg óháðir kjósendum
sínum. En pótt peir sjeu eigi fulltrúar einstakra hjer-
aða, pá verður pví pó eigi neitað, að pað sje æskilegt,
að efrideildarmenn hafi sem besta pekkingu á lijeruð-
um landsins.
í tillögu meiri liluta nefndarinnar í efri deild var
tekið sjerstaklega tillit til pessa, með pví að ákveða, að
af 12 pingmönnum efri deildar skyldu 3 vera úr fjórð-
ungi hverjum, pví eins og framsögumaður meiri hlut-
ans, Jón A. Hjaltalín, sagði við 2. umræðu: »pá er
miklu fremur vissa fyrir, að peir sjeu kunnugir lands-
1) Government Year-book 1880 bls. 107—118.
3b