Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 57
35 ára og í iSuðnr Astraliu til 8 ára, en kosningarrjettur og kjörgengi er bundið við eign2. þetta er nú þegar orðið langt mál nm, hvernig efri deildir eru skipaðar í j'msum löndum, en pað er liægt að sjá af pessu yfirliti, að skipun efri deildar eptir frumvarpinu frá síðasta alpingi er ekki óaðgengilegri, en víða annarstaðar. Landsmenn hafa að vísu ekki vilj- að hata konungskosningar og pví hafa menn bæði á pjóðfundinum 1851, á alpingi 1873 og á alpingi síð- an 1885 farið fram á, að efri deildarmenn yrðu allir pjóðkjörnir ; en aptur er pess að gæta, að menn hafa ekki liaft í huga stjórnkosningar á mönnum í efri deild æfilangt, en pað eru einmitt pær, sem í öðrum löndum liafa verið vel pokkaðar. p>ess ber og að geta, að pegar innlend stjórn er komin á, er líklegt að menn muni bera gæfu til pess, að hafa pegar frá upphafi stjórn, sem vill vinna að framförum landsins í samdrægni við fulltrúa pjóðarinnar. Eptir pví sem efri deildin er skipuð eptir frv., verður ekki sagt, að deildarmenn sjeu fulltrúar einstakra hjeraða ; petta getur eigi átt sjer stað uin hina stjórnkjörnu deildarmenn og í rauninni heldur ekki um hina amts- ráðskjörnu menn, pví að peir eru kosnir æfilangt, og verða pví pcgar við kosningar alveg óháðir kjósendum sínum. En pótt peir sjeu eigi fulltrúar einstakra hjer- aða, pá verður pví pó eigi neitað, að pað sje æskilegt, að efrideildarmenn hafi sem besta pekkingu á lijeruð- um landsins. í tillögu meiri liluta nefndarinnar í efri deild var tekið sjerstaklega tillit til pessa, með pví að ákveða, að af 12 pingmönnum efri deildar skyldu 3 vera úr fjórð- ungi hverjum, pví eins og framsögumaður meiri hlut- ans, Jón A. Hjaltalín, sagði við 2. umræðu: »pá er miklu fremur vissa fyrir, að peir sjeu kunnugir lands- 1) Government Year-book 1880 bls. 107—118. 3b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.