Andvari - 01.01.1890, Side 58
C6
háttum öllum , heldur en ef sumir fjórðungar
landsins máske ættu engan pingmann í efri deild« (Alp.
tíð. 1889 A, 616). Eins og áður er sagt, fjell tillag-
an um konungskosningar við 2. umræðu í efri deild,
og önnur tillaga gekk fram við 3. umr. J>ar eru orðin
svo breytt, að pað er óvíst, hvort búsetan á að gilcla
um hina stjórnkjörnu pingmenn efri deildar og pví væri
gott að gjöra ákvæðin skýrari.
A móti fyrirkomulagi kosningauna til efri deildar
haf'a komið fram á síðasta alpingi tvær skoðanir. Sjera
Sigiirður Stefánsson vill láta alveg sleppa ákvæðum um,
að efri deildar menn skuli vera búsettir í pví amti, sem
peir eru kosnir úr (pingskjal 498), en, eins og vjer höf-
um áður sagt, virðist pað vera nokkurs vert, að efri
deildar menn yör höfuð sjeu kunnugir landsháttum, og
fyrir pví sýnist rjett að halda pessu ákvæðí.
Aptur á móti kom landfógeti Arni Thorsteinsson frain
með nokkuð aðra skoðun við 3. umræðu í efri deild.
Eptir pví sem kosningum til aintsráðanna er varið eptir
frumvarpi síðasta alpingis, eru ekki kosnir menn í pau
af Vestmannaeyjum og kaupstöðunum, Akureyri, ísa-
firði og Reykjavík. Eptir pví geta Vestmannaeyjar eða
kaupstaðirnir ekki haft áhrif á kosningar til efri deildar.
|>etta pótti A. Thorsteinsson mjög atliugavert, einkunx
að pví er snerti Reykjavík, sem hefur 3500 íbúa. J>á
pótti honum og athugavert, að láta Norður- og Austur-
amtið með 27 pús. íbúum kjósa 4 menn til efri deildar,
jafnmarga og Suður- og Vesturamtið með 44 pús. íbú-
um (Alp.tíð. 1889 A 762-764).
|>essar athugasemdir eru alveg rjettar, ef menn vilja
hafa ^tryggingu fyrir pví að í kosningunum komi fram
sannur vilji landsmanna allra« eins og Á. Thorsteinsson
komst að orði í ræðu sinni.
Eins og vjer höfum áður um getið, er efri deild pann-
ig samsett, að pingmenn í deildinni verða varla skoð-
aðir sem fulltrúar einstakra hjeraða eða kjósenda yfir-