Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 58

Andvari - 01.01.1890, Page 58
C6 háttum öllum , heldur en ef sumir fjórðungar landsins máske ættu engan pingmann í efri deild« (Alp. tíð. 1889 A, 616). Eins og áður er sagt, fjell tillag- an um konungskosningar við 2. umræðu í efri deild, og önnur tillaga gekk fram við 3. umr. J>ar eru orðin svo breytt, að pað er óvíst, hvort búsetan á að gilcla um hina stjórnkjörnu pingmenn efri deildar og pví væri gott að gjöra ákvæðin skýrari. A móti fyrirkomulagi kosningauna til efri deildar haf'a komið fram á síðasta alpingi tvær skoðanir. Sjera Sigiirður Stefánsson vill láta alveg sleppa ákvæðum um, að efri deildar menn skuli vera búsettir í pví amti, sem peir eru kosnir úr (pingskjal 498), en, eins og vjer höf- um áður sagt, virðist pað vera nokkurs vert, að efri deildar menn yör höfuð sjeu kunnugir landsháttum, og fyrir pví sýnist rjett að halda pessu ákvæðí. Aptur á móti kom landfógeti Arni Thorsteinsson frain með nokkuð aðra skoðun við 3. umræðu í efri deild. Eptir pví sem kosningum til aintsráðanna er varið eptir frumvarpi síðasta alpingis, eru ekki kosnir menn í pau af Vestmannaeyjum og kaupstöðunum, Akureyri, ísa- firði og Reykjavík. Eptir pví geta Vestmannaeyjar eða kaupstaðirnir ekki haft áhrif á kosningar til efri deildar. |>etta pótti A. Thorsteinsson mjög atliugavert, einkunx að pví er snerti Reykjavík, sem hefur 3500 íbúa. J>á pótti honum og athugavert, að láta Norður- og Austur- amtið með 27 pús. íbúum kjósa 4 menn til efri deildar, jafnmarga og Suður- og Vesturamtið með 44 pús. íbú- um (Alp.tíð. 1889 A 762-764). |>essar athugasemdir eru alveg rjettar, ef menn vilja hafa ^tryggingu fyrir pví að í kosningunum komi fram sannur vilji landsmanna allra« eins og Á. Thorsteinsson komst að orði í ræðu sinni. Eins og vjer höfum áður um getið, er efri deild pann- ig samsett, að pingmenn í deildinni verða varla skoð- aðir sem fulltrúar einstakra hjeraða eða kjósenda yfir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.