Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 63

Andvari - 01.01.1890, Síða 63
41 að þeim tveimur aðaltillögum, sem nú liggja fyrir. Eptir frumvarpinu, er gekk frá neðri deild, eru ákvæðin um landsdóminn pannig í 48. gr. : »Landsdómur skal skipaður dómendum hins æðsta dómstóls innanlands og öllum pingmönnum efri deildar. Rjrðja má sá, er kærð- ur er, allt að 5 menn úr dómi, pó svo, að jafnan sitji dóminn eigi færri en 2 dómendur hins æðsta dómstóls. jafnan skal tala dómenda á stöku standa, og skal pví, ef til kemur, einn úr víkja eptir hlutkesti*. Eptir pví sem sampykkt var í efri deild, áttu fyrst að vera 6 konungkjörnir pingmenn, en síðan 4 stjórn- kjörnir pingmenn. Eptir tillögu Sigurðar Stefánssonar átti pað að halda sjer, að 4 stjórnkjörnir menn sæti í efri deild (Alp.tíð. 1889 C hls. 569). Eptir pessu eiga pá upphaflega sæti í dóminum 15- menn, 8 amtsráðskjörnir og 4 stjórnkjörnir, og 3 yfir- dómendur, sein skipaðir eru í embætti sín af stjórninni. Nú má hinn kærði ryðja 5 úr dómi, og liggur í auguni uppi, að hann muni ryöja mótstöðumenn sína úr dóm- inum ; ef pessir mótstöðumenn eru pjóðkjörnir, pá eru eptir í dóminum 3 pjóðkjörnir og 7 stjórnkjörnir. þótt stjórnkjörinn maður eigi að víkja úr dómi, pá eru pó 6 stjórnkjörnir eptir, og eru pað tveir priðjungar dóms- manna. |>að verður eigisjeð, að hverju leyti tillaga S. St. er aðgengilegri fyrir pá, sem heimta að dómstóllinn sje pjóðkjörinn eða pingkjörinn, heldur en að liafa yflrdóm- inn sem dómstól. J>að er auðvitað, að yíirdómurinn getur ekki verið verkfæri í liöndum neðri deildar, til að hafa pað ráðaneyti úr völdum, sem henni mislíkar við, en hinn dómstóllinn er ekki ákjósanlegri fyrir hana í pessu efni. J>að er jafnvel miklu óheppilegra fyrir neðri deild, að láta efri deildar menn dæma málið, pví að pað liggur í augum uppi, að enginn ráðgjafi getur haldið sæti sínu, nema meiri hluti efri deildar styðji hann, en ef hann hefur meiri hlutann með sjer, pá er landsdómurinn með honum. Eptir tillögu Sigurðar Stef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.