Andvari - 01.01.1890, Side 69
47
þessar eru pví nær saman liangandi norðan frá You-
arskarði og suður í sjó lijá Eyrarbakka. Hólarnir og
bæðirnar sem upp úr standa eru víðast hvar úr mó-
bergi; bæirnir stauda í Eióanum á hólunum, en mýrar
og móar eru á milli. Frá Gaulverjarbæ fórum við aust-
ur yfir Jbjórsá á Eerjunesi1 og svo eins og leið liggur
austur að Kirkjubæ. þegar kemur austur fyrir Yestri-
Rangá talca við eyðimerkurnar og sandarnir; austan ár
er hólaröð með bæjum, en svo taka við flatir sandar;
par er 'sumstaðar alveg gróðurlaust, en par sem er að
gróa upp, koma smá nabbar af grastegund (festuca rubra)
og á víð og dreif eru pungagrös (silene maritima) uru
sandana, geldingahnappar eru miklu sjaldgæfari. jpegar
smái roksandurinn er rokinn úr og stærri mölin er orð-
in eptir, er orðið örfoka og pá fer að spretta aptur.
Sumstaðar eru djúpar dalrennur niður í sandana, t. d.
eins og Grafarnes; par er valllendi og mj'rlendi á botn-
inurn og góðar slægjur. Þegar kemur upp úr pessari
dalskoru taka við flatlendi heim að Kirkjubæ, bezta sauð-
land, grasivaxið, með gráviðislirislum alstaðar innan um;
Kirkjubæjarland er stór graseyja milli sanda. Rétt fyr-
ir austan Kirkjubæ má glöggt sjá hvernig sandarnir á
Rangárvöllum eru byggðir: lítill lækur lieiir brotizt nið-
ur hjá túninu og rennur í annan stærri austar, bakk-
irnir eru háir og sjást par óteljandi sandlög hvert ofan
á öðru, eru á peim margar bugður og fellingar og er
innbyrðis lega peirra opt ójöfn (discordant), optast eru
lögin blágrá, en sum eru rauðleit, einsog palagonitmynd-
anir; hafa pau orðið svo af járnlá, sem sigið hefir í
gegn. 1 pessum móhellumyndunum er sandurinn víðast
mjög smágjör, en pó er dálítið stærri möl í einstaka lagi.
Sumstaðar eru smá vikurmolar í lögum á milli. Stærri
]) Nesíerja var 1767 dænul ólögmæt á alpingi, on Egilsstaða-
ferja var álcveðin með alpingissampvkkt 16í)3. Lögpingisbók 1767
nr. 2, 3 og 8.