Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 69

Andvari - 01.01.1890, Síða 69
47 þessar eru pví nær saman liangandi norðan frá You- arskarði og suður í sjó lijá Eyrarbakka. Hólarnir og bæðirnar sem upp úr standa eru víðast hvar úr mó- bergi; bæirnir stauda í Eióanum á hólunum, en mýrar og móar eru á milli. Frá Gaulverjarbæ fórum við aust- ur yfir Jbjórsá á Eerjunesi1 og svo eins og leið liggur austur að Kirkjubæ. þegar kemur austur fyrir Yestri- Rangá talca við eyðimerkurnar og sandarnir; austan ár er hólaröð með bæjum, en svo taka við flatir sandar; par er 'sumstaðar alveg gróðurlaust, en par sem er að gróa upp, koma smá nabbar af grastegund (festuca rubra) og á víð og dreif eru pungagrös (silene maritima) uru sandana, geldingahnappar eru miklu sjaldgæfari. jpegar smái roksandurinn er rokinn úr og stærri mölin er orð- in eptir, er orðið örfoka og pá fer að spretta aptur. Sumstaðar eru djúpar dalrennur niður í sandana, t. d. eins og Grafarnes; par er valllendi og mj'rlendi á botn- inurn og góðar slægjur. Þegar kemur upp úr pessari dalskoru taka við flatlendi heim að Kirkjubæ, bezta sauð- land, grasivaxið, með gráviðislirislum alstaðar innan um; Kirkjubæjarland er stór graseyja milli sanda. Rétt fyr- ir austan Kirkjubæ má glöggt sjá hvernig sandarnir á Rangárvöllum eru byggðir: lítill lækur lieiir brotizt nið- ur hjá túninu og rennur í annan stærri austar, bakk- irnir eru háir og sjást par óteljandi sandlög hvert ofan á öðru, eru á peim margar bugður og fellingar og er innbyrðis lega peirra opt ójöfn (discordant), optast eru lögin blágrá, en sum eru rauðleit, einsog palagonitmynd- anir; hafa pau orðið svo af járnlá, sem sigið hefir í gegn. 1 pessum móhellumyndunum er sandurinn víðast mjög smágjör, en pó er dálítið stærri möl í einstaka lagi. Sumstaðar eru smá vikurmolar í lögum á milli. Stærri ]) Nesíerja var 1767 dænul ólögmæt á alpingi, on Egilsstaða- ferja var álcveðin með alpingissampvkkt 16í)3. Lögpingisbók 1767 nr. 2, 3 og 8.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.