Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 71

Andvari - 01.01.1890, Síða 71
49 í'yrir neðan okkur á vinstri liönd rennur Rangá í kol- svörtu lirauni; í hraunum pessum suður og austur af Heklu eru alls engir liagar, kindur hlaupa par yfir án viðstöðu og kroppa pessa fáu geldingahnáppa eða flugna- punga, sem eru par á stangli; á stðku stað er dálítið gras niðri í hraungjám; en par er víðast hvar eigi hægt að koma við hesti. Upp úr hraununum eru víða raðir af móbergstindum, smáhnúkum og öldum; par eru Vatnafjöll, Trippafjöll o. fl. fjöll, en Hafrafell er uæst okkur. Rangá rennur innan um hraunhóla og eru í henni margir smáfossar og bávaðar. Vegurinn liggur utan í valllendisbrekkunum allt upp á Lámb'adal; par er vik upp í fjöllin og liefir hraunspilda runnið upp í vikið suður fyrir Rangá. Valá fellur par í Rangá; hún kemur undan skriðjökli í Tiudafjöílum og liefir hún grafið sér djúp gljúfur niður í dálinn (Valagil); pessi á gjörir aðalvöxtinn í Rangá, pegar húu vex; hún er mjólkurlit af jökulleir. Upp úr Lambadal riðum við götuslóða utan í Rauðöldu, og vorum pá komnir upp á hálsana; par eru graslitlar melöldur hver upp af annari og smádældir og bollarámilli. paðan sér vel tilTinda- fjallajökuls; hann er lítill og myndaður af stórum lijarn- sköfium milli hvassra smáhnúka og stahda víða kletta- sker og rifgarðar upp úr hjarninu. Neðan til eru stór- ar sprungur og skriðjökulsmyndanir í lældunum, bæði niður að upptökum Valár og Blesár. Um kvöldið sett- umst við að á Blesam)?rum og tjölduðum par; par eru lítilfjörlegir hagar, fjallagróður smár og pervisalegur, jarðvegurinn er myndaður af mosum og skófum og smá- vöxnu geldingalanfi, eins og vanalegt er upp til fjalla; hann er dökkleitur með svartri skorpinni skán í smá- hnúskum og hefir sogið í sig mikið af vatni; aðalgrösin eru smávaxnar starartegundir og geldingalauf, hér og hvar eru blettir af augnfró og kornsúrur (polvgonum viviparum) á stangli; par sem dálítið er purrlendara og nokkur möl eða sandur vaxa nokkrir geldingahnappar. Andvari. XVI. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.