Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 71
49
í'yrir neðan okkur á vinstri liönd rennur Rangá í kol-
svörtu lirauni; í hraunum pessum suður og austur af
Heklu eru alls engir liagar, kindur hlaupa par yfir án
viðstöðu og kroppa pessa fáu geldingahnáppa eða flugna-
punga, sem eru par á stangli; á stðku stað er dálítið
gras niðri í hraungjám; en par er víðast hvar eigi hægt
að koma við hesti. Upp úr hraununum eru víða raðir
af móbergstindum, smáhnúkum og öldum; par eru
Vatnafjöll, Trippafjöll o. fl. fjöll, en Hafrafell er uæst
okkur. Rangá rennur innan um hraunhóla og eru í
henni margir smáfossar og bávaðar. Vegurinn liggur
utan í valllendisbrekkunum allt upp á Lámb'adal; par
er vik upp í fjöllin og liefir hraunspilda runnið upp í
vikið suður fyrir Rangá. Valá fellur par í Rangá; hún
kemur undan skriðjökli í Tiudafjöílum og liefir hún
grafið sér djúp gljúfur niður í dálinn (Valagil); pessi
á gjörir aðalvöxtinn í Rangá, pegar húu vex; hún er
mjólkurlit af jökulleir. Upp úr Lambadal riðum við
götuslóða utan í Rauðöldu, og vorum pá komnir upp á
hálsana; par eru graslitlar melöldur hver upp af annari
og smádældir og bollarámilli. paðan sér vel tilTinda-
fjallajökuls; hann er lítill og myndaður af stórum lijarn-
sköfium milli hvassra smáhnúka og stahda víða kletta-
sker og rifgarðar upp úr hjarninu. Neðan til eru stór-
ar sprungur og skriðjökulsmyndanir í lældunum, bæði
niður að upptökum Valár og Blesár. Um kvöldið sett-
umst við að á Blesam)?rum og tjölduðum par; par eru
lítilfjörlegir hagar, fjallagróður smár og pervisalegur,
jarðvegurinn er myndaður af mosum og skófum og smá-
vöxnu geldingalanfi, eins og vanalegt er upp til fjalla;
hann er dökkleitur með svartri skorpinni skán í smá-
hnúskum og hefir sogið í sig mikið af vatni; aðalgrösin
eru smávaxnar starartegundir og geldingalauf, hér og
hvar eru blettir af augnfró og kornsúrur (polvgonum
viviparum) á stangli; par sem dálítið er purrlendara og
nokkur möl eða sandur vaxa nokkrir geldingahnappar.
Andvari. XVI. 4