Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 72
50 Inuarlega við mýrina fellur Blesá niður í Bangá; í lienni er jökulvatn; liún rennur- sumstaðar í gljúfrum og er í henni hár práðbeinn foss, sem sést af veginum; annar foss er í gili, sem í hana rennur litlu vestar. Yeður var kalt og hráslagalegt um nóttina, og hafði pó verið sólskin uin daginn og hiti í byggðinni. Næsta morgun héldum við austur á bóginn urn hraun- botna austur að Hungurskarði; hraunið heitir Kerlingar- hraun og Iverlingarfjöll norðan við hraunið, en sunnan við veginn eru hálsarnir, sem ganga út undan Tinda- fjallajökli. J>egar kemur austur undir Hungurskarð, opnast á vinstri hönd langur dalur til landnorðurs; eru Skygnishlíðar að austan, mjög langar móbergshlíðar, en liinu megin eru Grasleysufjöll. Dalur pessi er pví nær með öllu gróðurlaus; þar eru eintómir sandar og melar beggja megin við Kangá, sem rennur eptir dalnum. Innan til er á stöku stað, mosi utan í hlíðunum og sumstaðar graslausar mósaflár á eyrunum við Kangá; á melunum sjást á stöku stað einmanalegir geldinga- hnappar, músareyru eða gæsamatur. Skygnishlíðar kvað vera nokkuð grónar að austan; par er tindur, sem heitir Skygnir og taka hlíðarnar nafn af honum. |>eg- ar upp eptir dalnum dregur, koma miklir svartir vikrar; hafa peir líldega myndazt við Heklugosið 1845: vikur pessi hamlar öllum jurtum að próast, en líklega hefir gróðurinn betur geta haldizt austan í Skygnisfjöllunum, af pví par var hlé fyrir vikurfallinu. Hraun eru alstað- ar undir eyrunum við ána og undir vikrunum, pó koma pau ekki fram nema á stöku stað. Hraun hafa hér um slóðir runnið eptir hverri dæld milli móbergsfjallanna, og er ekki liægt að segja, hvaðan hvert er komið. Ept- ir 2 stunda reið upp dalinn koinum við að upptökum Rangár; hún kemur undan hárri hraunbrún, sem liggur yíir þveran dalinn; par eru margar uppsprettur undan lirauninu og safnast pær sainan á vikureyrunum fyrir neðan og er par víða blautt. Síðan riðum við upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.