Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 73
51 hraunið fj?rir ofan Ransárbotna og er það mjög sand- orpið og sumstaðar vikurmelar ofanð: pví nvst fórum við um slcarð milli Laufafells og Grasleysufjalla. Laufa- fcll er úr móberei, en norðvestan í pví eru líparftblettir og fyrir neðan liggja molar af Iíparftbreccíu með græn- leitum bilcsteinsðgnum innan um. Tók nú óðum að versna veðrið, er upp eptir dró; pokan var orðin mjög nærgöngul og dimin og fylgdi henni milcil rigning. Við riðum norður fyrir Laufafell, pá fer landinu að halla niður að Markarfljóti, pað ketnur undan Torfa- jökli og úr Hrafntinnuhrauni; norðan við fljótið eru Ljósutungur og svo austar Jökultungur; pað eru hálsar útundan Torfajökli. Sunnan við Laufafell kvað vera dálítið vatn er heitir Laufavatn og uppi á Skygnishlíð- um er Grænavatn; kvað pað vera á stærð við Torfa- vatn og mjög djúpt: Markarfljót rennur fast með Laufa- felli að austan og eru par háir hamrar í fellinu og skriður fyrir neðan. Suður af Laufafelli er Hagafjall; pað er áframhald af Skygnishlíðum. Hvítmaga. sem fellur í Markarfljót, kemur í mörgum kvíslum og giljum undan Tindafjallajökli. Eins og sjá rná á Uppdrætti lslands, er hér stór bugða á Fjallabaksvegi norður á við; er optast farið 'fyrir ofan Ófæruhöfða og Útigönguhöfða, en menn fara ekki beint yfir Mælifellssand til Reið- skarðs sökum pess, hve par er illt yfirferðar. Viö héldum áfram ferðinni upp með Markarfljóti, par sem það brýzt niður fram með vesturröndinni á Hrafn- tinnuhrauni, og urðum opt að fara yíir pað; fljótið er hér efra vatnslítið, litlu meira en Eystri-Rangá ofarlega í b/ggðinni (t. d. hjá bænum Fossi); sumstaðar eru par pó sandbleytur á eyrunum og í ánni. Bakkarnir eru háir og sumstaðar pverhnýptir klettar, en gilið er breitt, sem fljótið rennur eptir, enda koma víst optí pað mikl- ir vatnavextir. f>ví miður var pokan og fúlviðrið svo milcið, að við ekki sáum nema pað, sem næst var. Jarðhiti er liér mikill og koma reykirnir alstaðar upp- 4b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.