Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 74

Andvari - 01.01.1890, Page 74
52 úr santlinum bæði við farveg íljótsins og í hliðarskorum. sem ýmsar kvíslir hafa skorið niður i hraunið. Hvergi er hér stingancli strá svo ómögulegt er að dvelja hér með liesta heylaus; áðurvoru hérgóðir liagar eu Heklu- gosið 1845 ej'ddi þá gjörsamlega. Hrafntinnuhraun er að efni og útliti, eitt af merki- Jegustu hraunum á íslandi. Hamrarnir niður að fljót- inu sýna vel byggingu hraunsins, peir eru 40-50 fet á hæð og er aðalefni peirra ljósgrátt eða rauðgrátt lípa- rit, par ofan á er 5-10 feta pykk hrafntinna og efst 2—3 feta vikurlag, gulgrátt, einsog froða á yfirborðinu. pessi prjú efni hraunsins smábreytast hvert í annað, svo hvergi eru nákvæm takmörk á milli. I líparítinu sjást bönd af smáblöðrum, sem ganga í byigjum upp og niður; steinninn klýfst eptir pessum blöðrurákum. pegar dregur upp undir hrafntinnuna, eru opt á víxl punn lög af hrafntinnu og líparíti; í hrafntinnunni eru líka blöðrurákir og efst vikur- og hrafntinnubönd á víxl. Með pví að veðrið var orðið svo slæmt og hestarnir hungraðir, pá urðum við að snúa aptur, pó mér pætti pað illt, af pví eg átti niargt eptir óskoðað. í gilskor- unum í Ljósutungum norður af Laufafelli eru sumstað- ar ljósir blettir sundursoðnir af jaröhita, surnstaðar reyk- ir. Eg reið upp í eina gilskoruna, beint norður af Laufafelli norðanfljóts, pví par gýs upp mikill reykur. Ofarlega í miðri skorunni eru tveir hverar, sem með úskri og pyt peyta^úr sér mikilli gufu um lítil op; niðri í bulla upp smá vatnsdropar; grænleit skán er á leirnum í kring og hér og hvar dálítill gróður sökum hitans. Rétt fyrir neðan hverinn urðum við að ríða gegnum hátt og einkennilegt snjóport; stór skafl náði yfir gilið, en var etinn sundur hið neðra. Um kvöldið komum við aptur að tjaldinu á Blesamýrum og vorum par um nóttina. Hinn danski náttúrufræðingur 1. C. Schythe, sem hefir ritað ágæta bók um Heklu og gosið 1845, rannsakaði Hrafntinnnhraun 1846, og lýsir pví
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.