Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 74
52
úr santlinum bæði við farveg íljótsins og í hliðarskorum.
sem ýmsar kvíslir hafa skorið niður i hraunið. Hvergi
er hér stingancli strá svo ómögulegt er að dvelja hér
með liesta heylaus; áðurvoru hérgóðir liagar eu Heklu-
gosið 1845 ej'ddi þá gjörsamlega.
Hrafntinnuhraun er að efni og útliti, eitt af merki-
Jegustu hraunum á íslandi. Hamrarnir niður að fljót-
inu sýna vel byggingu hraunsins, peir eru 40-50 fet
á hæð og er aðalefni peirra ljósgrátt eða rauðgrátt lípa-
rit, par ofan á er 5-10 feta pykk hrafntinna og efst
2—3 feta vikurlag, gulgrátt, einsog froða á yfirborðinu.
pessi prjú efni hraunsins smábreytast hvert í annað,
svo hvergi eru nákvæm takmörk á milli. I líparítinu
sjást bönd af smáblöðrum, sem ganga í byigjum upp
og niður; steinninn klýfst eptir pessum blöðrurákum.
pegar dregur upp undir hrafntinnuna, eru opt á víxl
punn lög af hrafntinnu og líparíti; í hrafntinnunni eru
líka blöðrurákir og efst vikur- og hrafntinnubönd á víxl.
Með pví að veðrið var orðið svo slæmt og hestarnir
hungraðir, pá urðum við að snúa aptur, pó mér pætti
pað illt, af pví eg átti niargt eptir óskoðað. í gilskor-
unum í Ljósutungum norður af Laufafelli eru sumstað-
ar ljósir blettir sundursoðnir af jaröhita, surnstaðar reyk-
ir. Eg reið upp í eina gilskoruna, beint norður af
Laufafelli norðanfljóts, pví par gýs upp mikill reykur.
Ofarlega í miðri skorunni eru tveir hverar, sem með
úskri og pyt peyta^úr sér mikilli gufu um lítil op; niðri í
bulla upp smá vatnsdropar; grænleit skán er á leirnum
í kring og hér og hvar dálítill gróður sökum hitans.
Rétt fyrir neðan hverinn urðum við að ríða gegnum
hátt og einkennilegt snjóport; stór skafl náði yfir gilið,
en var etinn sundur hið neðra. Um kvöldið komum
við aptur að tjaldinu á Blesamýrum og vorum par um
nóttina. Hinn danski náttúrufræðingur 1. C. Schythe,
sem hefir ritað ágæta bók um Heklu og gosið
1845, rannsakaði Hrafntinnnhraun 1846, og lýsir pví