Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 80

Andvari - 01.01.1890, Síða 80
58 gott, svo flest var óglöggt er fjær lá. Til norðurs og vesturs sáum við þó mörg fjarlæg fjöll á hálendinu t. d. Skjaldbreið, Hlöðufell, fjöllin í kring um J>órisdal, Langjökul, Bláfell, Skriðufell við Hvítárvatn, Hrútafell og Kerlingarfjöll; Arnarfellsjökull var optast hulinn poku. Til austurs var þó þokan þykkust, svo ekki sá í Vatna- jökul, en nokkurnveginn sást þó í fjallaliópana og öldu- gerðið norður hjá Veiðivötnum; lítið sást þó í vötnin sjálf, því þau liggja í lægðum og voru því hulin sjón- um vorum; dálítið sá þó í suðvesturendann á þóris- vatni og er hann ákaflega breiður, og svo glitti í það hér og hvar norður eptir milli liálsa og hnúka. Sunn- an við vatnið er einkennilega lagaður hnúkur, breiður að neðan, en með hvössum spena upp úr, hugðum við það vera Þóristind. Snjóölduvatn sáum við líka austur frá og suðurbugðurnar og krókana á Tungná; hún breið- ist út og er í mörgum smákvíslum austur frá, rennur miklu þrengra hér norður af Loðmundi og eru þar sumstaðar í henni fossar og hávaðar. Til austurs sást dálítið af tindaröðunum norður af Torfajökli, þó eigi væri hægt að greina hið einstaka, og austur af Mógils- höfðurn sást í Námsfjöllin og líparíthnúka við Jökul- gilið, er Námskvíslín rennur úr. Niður af Loðmundi fórum við litlu vestar, niður svokallaða Skál. þar er fremur fallegt, sauðgróður töluverður og lækur með smábunum og fossum, er rennur niður í vatnið. Seinni hluta dags fór eg að skoða Rauðíoss; riðum við upp eyrarnar suður með Helliskvísl, þykkir dökkir vikrar eru hér alstaðar undir, en undir þeim eru lík- lega hraun, enda bólar á þeim á stöku stað; ofan á vikrinum eru mosabólstur og sumstaðar hefir mosinn myndað dálítinn jarðveg, sem smávaxinn gróður sprett- ur upp úr; víðast hvar er yfiborðið klofið sundur í fer- hyrnda kafla af frostsprungum. Rétt við Rauðfoss er afarmikill gamall eldgígur, aflangur, sporöskjulagaður og endar hann með stórri djúpri skál upp í fjallið vest-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.