Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 82

Andvari - 01.01.1890, Page 82
60 fjöllum heíir hraunspilda runnið niður 1 suðurendann á Frostastaðavatni, og hafa við f>að myndazt smáe\rjar og sker í vatninu. Við riðum með Tjörfafeíli og er pað mjög grösugt að austanverðu, þó grasleysur séu í kring, síðan upp að stórum eldgígum, sem ganga norður af hæða- dröpunum austan við Frostastaðavatn. |>egar við vor- um komnir yíir penna eldvarpahrygg, sáum við Tungná rétt hjá oss; hún er par komin langt suður og rennur á eyrum; eyrarnar eru allar gulhvítar af líparítrusli, sem Námskvísiin ber fram úr Jökulgilinu, pví par eru fjöllin pví nær eingöngu mynduð úr þessari bergtegund. Vorum við hér komnir að austurkrók Tungnár, en leizt hún par eigi góð yfirferðar, svo við snerum fram á vesturkrókinn; þar sáum við braut fiskimanna, sem far- ið liöfðu um vorið til Veiðivatna, og fylgdum henni. Tungná er mikið vatnsfall og er mjög hætt við sand- bleytu; hún er á þessu vaði í mörgum kvíslum og lygn, en vaðið er ekki stöðugt einsog títt er í öðrum aurvötn- um;Ólafur reið á undan og reyndi með stöng, og hitt- urn við alstaðar góðan botn og komumst klakklaust ylir;. pað kemur pó stundum fyrir, að mönnum hlekkist á í Tungná, og nýlega hafði maður af Landinu orðið að skera par hest í sandbleytu; nyrztu kvíslarnar voru vatnsmestar og pó eigi meir en á miðjar síður, par sem grynnst var. Síðan riðum við góða stund upp með króknum á Tungná, unz við kornum að Snjóölduvatni, pað er allstórt og liggur vestan við háan fjallsnúp, sem heitir Snjóalda; hann er fremst á fjallgarði peim, sem gengur norðaustur með Tungná að norðan. Alla leið frá vaðinu og að vatninu voru eintómar vikuröldur, lágar, og við vatnið eru margir stórir eldgígir, enda er vatnið sjáft gígavatn; víkurnar eru bogadregnar, lagaðar svo, af pví pær skerast upp í gamlar eldborgir og jarð- föll.. Tvö nes ganga út í Snjóölduvatn að norðan og myndast par allstórir flóar. Silungsveiði nokkur er í vatni pessu, enda sáum við par tvo báta á hvolíi, ann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.