Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1890, Side 84

Andvari - 01.01.1890, Side 84
62 var miklu þokuminna en undanfarna daga, svo útsjón- in var allgóð af öldum þessum. Tungnárfjallgarður takmarkaði sýn mína til austurs: fremst á honnm er Snjóalda, en þá taka við skörðótt fjöll og hvassir t.ind- ar í langri röð upp með Tungná, eins langt og augað eygir; mörg af fellunum i þessum fjallgarði eru einkennilega löguð; vestan með honum er vatnaröð, þar er neðst Snjóölduvatn, nokkru ofar Grænavatn, lítið; þar er hagi nokkur við kvíslar; svo tekur við stæira vatn, sem eg ekki hefi heyrt nafn á, og þvínæst geysilangt vatn inn eptir öllu; það kalla Landmenn nú Litlasjó, og er það þó langstærst af öllum Veiðivötnum, og líklega nærri eins vatnsmikið einsog öll hiu til samans; mér er nær að halda, að þetta vatn sé hinn eiginiegi Stórisjór, og ræð eg það meðal annars af uppdrætti Björns Gunnlaugssonar. Björn Gunnlaugsson kom aldrei til Veiðivatna, en hann hefir sett þau á uppdráttinn eptir frásögu einhvers kunnugs manns af Landi eða úr Skaptártungu; nú er það alkunnugt, að alþýðumenn gjöra mest úr því, sem er til einhverra praktiskra nota, og af því Veiðivötn eru svo þýðingarmikil vegna sil- ungsveiðarinnar, þá hafa þau hjá sögumanni Björns Gunnlaugssonar orðið miklu stærri en þau áttu að vera, og á Uppdrætti Islands þenja þau sig yfir helmingi stærra svæði en rétt er; af þessu leiðir, að efstu vötnin eru miklu nær Vatnajöldi en vera ber, svo Stórisjór er kominn rétt upp að jökulrönd, í stað þess að hann á að vera margar mílur frá jöklinum. það er auðséð á uppdrættinum, að sögumaður Gunnlaugssens hefir verið vel kunnur Veiðivötnnm, því innhyrðis staða vátnanna er rétt og kvíslirnar á milli þeirra og árnar eru líka rjettar, en allt þetta er í stærri mælikvarða en aðrir hlutir á uppdrættinum. Ef rnaður nú á uppdrætti Is- lands gáir að vötnum norðan við Tungnárfjöll, þá er röðin á þeim og tala þeirra hin sama sem vera á og Stórisjór er þá hið sama vatn, sem nú er kallað Litli-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.