Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 89

Andvari - 01.01.1890, Síða 89
67 sorgleg hljóð frá heimbrimunum eða þá undarlegar lóma- raddir; þegar molla kemur og í lítilli vætu stíga ský af rykmýi upp frá vogunum og þúsundir af kóngulóm komast á kreik í hraunsprungunum til þess að ná í mýið og flugurnar. Aldrei heflr verið bj'ggð við Yeiði- vötn; fyrii nokkrum árum ætlaði maður af Landinu að byggja þar, en varð ei af. Kindur koma hjer mjög sjaldan, því þó gróður sje dálítiH við sjálfan vatnaklas- ann þá eru gróðurlaus öræfi allt í kring ; ein og ein kind flækist þó hingað af Holtamannaafrétti, og því senda Landmenn hingað 3 leitarmenn á haustin og fara þeir eigi víða. Hinn 31. júlí fórum við seinni hluta dags upp eptir til að skygnast um ; fyrri hluta dagsins var þoka og rigning, svo við urðum að halda kyrru fyrir, en kl. 3 rofaði til og þá fórum við á stað. Riðum við fyrst upp öldurnar norðaustur af Tjaldvatni; þær eru allar úr gjalli og vikri; og svo um gígbannana sunnan við Fossvötn; það eru djúp gígavötn og er hið syðra miklu minna og alveg kringlótt. Upp af efra Fossvatninu heldur nýja gígaröðin áfram upp eptir og er þar allstórt hraun með mörgum borguin og kötlum; gígaröðin snertir vestasta vikið af suðurenda Stórasjós, en gengur svo aptur nokk- uð vestur og norður á við. Frá Fossvatnahrauni riðum við kippkorn til vesturs upp á háar öldur; þar var varða á hæstu öldunni; þar var allgóð útsjón um ör- æfin vestur undir fjöllin hjá f>órisvatni, en ekki sást vatnið sjálft. Oræfi þessi eru alveg gróðrarlaus; þar eru .eintómir bláleitir gjallsandar, einstök móbergsfell og eldgígir og sumstaðar sést í víðáttumikil hraun sand- orpin. Á söndunum eru á víð og dreifstærri og minni vatnspollar. Austur og norður af öldum þessum sést áframhald eldsprungunnar frá Fossvötnum; þar er allt sundurtætt af jarðeldum, gígur við gíg og í þeirn smá- vötn, tjarnir og pollar ; sumir gígarnir eru ákaflegastórir og margir eru tvinnaðir saman á ýmsan hátt; þetta er ób
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.