Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 94

Andvari - 01.01.1890, Page 94
72 fara um eintóm móbergstögl og sanda, sáum við í stórt vatu milli móbergstinda og komumst að pví liálfri stundu seinna, pað var austujfióinn sem gengur úr J>órisvatni, flói pessi er mjór ('U míla), en mjög lang- ur og liggja brött móbergsfjöll á báða vegu, svo ekki sést vatnið nema maður sé liátt uppi; ganga par fram í vatnið mórauðir höfðar liver út af öðrum, alveg einsog núparnir við firði á Vestfjörðum ; á einstaka stað sést votta fyrir mosateygingum eða öðrum gróðri undir klett-a- snösunum er ganga út í vatnið. Suðvostan við penna flóa jÍEugur fram allmikið nes, fjöllótt og hömrótt, en lækkar og mjókkar eptir pví sem suður dregur, pað skilur vesturflóann frá hinum eystri. Fyrir framan petta nes sést í aðalvatnið einsog stórt haf og blánar fyrir fellum og hamrahlíðum fyrir suðvestan pað, en póristindur er nálægt suðausturhlið vatnsins. Útsuður af yzta tanga nessins, sem fyrr var getið, er ey í vatn- inu nokkuð mosavaxin. Vér riðum rúmau hálftíma inn með austurflóanum, uns við komum inn undir botn hans ; par hefir myndazt breið sandeyri yfir vatnið pvert svo innsti hluti pess verður sérstakur og hefir framrás í aðalvatnið gegnum síki og einn aðalós að norðauverðu. Bogadregnar brattar móhergshliðar lykja alveg um vatnsbotniun. Við teymdum hestana niður hlíðarnar niður á grandann, hann er allur úr eldafjalla- sandi og á honurn dálítill gróður, bæði grávíðir, starar- tegundir og eyrarrós; hestarnir gátu pví tekið niður dálitla stund ; ekki er víst mikið dýralíf í vatninu, pví hvorki sá eg vatnabobba né neitt pessháttar, pó sáust par í sandinum fjarska mörg álptaspor, fjaðrir og aðrar menjar peirra, stokkandafjaðrir sá eg líka og víða voru tóuför. Eptir litla dvöl héldum við aptur upp hinar hröttu hlíðar og svo inn fyrir botninn, par er fremur erfitt yfirferðar, háar öldur og móbergsfell hvert aföðru og smátt urðargrjót ofan á ; lítið sér maður kring um sig, pví hver aldan skyggir á aðra. J>essar hæðir kölluðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.