Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 97

Andvari - 01.01.1890, Síða 97
75 örðugar fyrir hestafæturnar. Brátt varð fyrir oklcur pvergirðings dalskora, sem deilir hálsuuum á nesinu sundur og gengur frá vesturfióanum að litla vatninu, er fyrr var getið ; urðum við að klöngrast uiður í þessa hvilft og upp aptur að sunnan illan veg, uns við loks komumst svo 'hátt, að sá suður af nesinu, suður yfir aðalvatnið til suðurstrandanna, sem eru lágar, en mjög fjarlægar, svo við gátum aðeins séð pær óglöggt. Hafði nú um hríð verið rigning og veður var farið að versna og snerum við pá heimleiðis kl. 4 e. m. Fórum við nú aðra leið, beint niður að litla vatninu; par var hratt, svo við urðum að teyma hestana; eins var fremur illt að komast með vatninu og á einum stað urðum við að klöngrast liátt utan í liöfða, sem fram í pað gengur. Frá litla vatninu fórum við yfir um örmjóan, en bratt- an hrygg niður að austurbotni þórisvatns og yfir á eyr- ina er við fyr komutn á og áðum par liestunum dálitla stund, pví peir voru orðnir æði svangir ; ósinn yfir á éyrina var eigi dýpri en á miðjar síður rúmlega. Var nú orðin dynjandi rigning og pó hvasst; voru töluverðar öldur á vatninu og brimhljóð við grandann. 1 J>óris- vatn renna ótal uppsprettur undan hraununum og und- an móbergshlíðunum við austurb'otnana bullar vatnið fram í stórum straumum. Við koinum að tjaldi kl. 8>/* um kvöldið; var pá orðin koldimm poka alveg niður að tjaldi. Hinn næsta dag var fyrri hluta dags suddi og rign- ing og poka í íjöllum, en seinna glaðnaði dálítið til, pá fór eg vestur fyrir Vatnakvísl til pess að skoða rennsli Tungnár og innbyrðis legu hinna eiginlegu Veiðivatna. Fyrst riðum við niður með Langa-vatni, Eskivatni og Kvíslarvatni og svo niður með Vatnakvísl; alstaðar er par nokkur gróður á eyrunum ; en jarðvegurinn er pó varla annað en vikur og gjall. Hér hafa allstaðar í jörðu komið stórar frostsprungur og par hefir gróðurinn fyrst sezt, svo pað er eins og melarnir séu peutaðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.