Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 99

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 99
77 Bjöllunum, par eru í henni tveir fossar og sást reykur upp af hinum neðri; nokkru fyrir neðan panu foss er Kvísl- •arvað ; par falla smákvíslar í ána að norðan (Blautakvísl) •og eru öræfi uppaf og svo vatn á öræfunum og síðan fellaröð og póristindur til NNA. og par fyrir vestan og norðan sést í fórisvatn. póristungur heitir allgott haga- pláss austan við Köldukvísl og upp með henni, en eigi taka pær yfir allt svæðið milli Köldukvíslar og Vatna- kvíslar, sem ráða mætti af korlinu. Eigi renna fleiri ár í Tungná par frernra nema Helliskvísl að sunnan, mitt á milli Köldukvíslar og Þjórsár; par hafa Holta- menn ferjur á Tungná og flytja par féð ýfir á afrétt sinn í Búðarhálsi og par í lcring. Auk pess rennur í Tungná að sunnan miklu austar Námskvísl, rétt fyrir austan Ivrókavað; hún kemur úr Jökulgili í Torfajökli ■og er stutt frá gilinu niður í Tungná, miklu styttra en sýnt er á Uppdrætti íslands. Á söndunum fyrir vestan strýturnar er röð af allstórum vatnspollum upp eptir, iíklega porna pó sumir af pessum pollum upp í purka- 'tíð. Héðan sést ágætlega yfir Veiðivötnin og er mjög einkennilegt að sjá pau innan um gígaklasana; græn gróðurbrydding kringum flest peirra, gerir að verkum, að par stingur vel í stúf við öræfin í kring, flest peirra kvað vera 12 - 16 faðma djúp, en miklu dýpri katlar eru í peimhér og hvar. Eg hefi fyrr talið flest peirra, ótaldir eru aðeins ýmsir vatnapollar, sem liggja milli Breiðuvatna og Skálavatns. Hinn 4. ágúst fórum við snemma að búast til ferðar, pví veður var gott, var nú ferðinni heitið upp í Tungn- árbotna til að kanna ókunnugar stöðvar. Aðalfarangur- inn skildum við eptir í kofunum, en höfðum með okk- ur tjald og hin nauðsynlegustu áhöld, nesti til 3 daga ■og 4 veltroðna heypoka. Við fórum á stað úr Foss- 'vatnahrauni kl. 103/< f- m., riðum upp með Stórasjó og að Vörðufelli, sama veg sem við áður liöfðum farið, ;gegnum skarðið og út á öldurnar við ána, liggja pær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.