Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 99
77
Bjöllunum, par eru í henni tveir fossar og sást reykur
upp af hinum neðri; nokkru fyrir neðan panu foss er Kvísl-
•arvað ; par falla smákvíslar í ána að norðan (Blautakvísl)
•og eru öræfi uppaf og svo vatn á öræfunum og síðan
fellaröð og póristindur til NNA. og par fyrir vestan og
norðan sést í fórisvatn. póristungur heitir allgott haga-
pláss austan við Köldukvísl og upp með henni, en eigi
taka pær yfir allt svæðið milli Köldukvíslar og Vatna-
kvíslar, sem ráða mætti af korlinu. Eigi renna fleiri
ár í Tungná par frernra nema Helliskvísl að sunnan,
mitt á milli Köldukvíslar og Þjórsár; par hafa Holta-
menn ferjur á Tungná og flytja par féð ýfir á afrétt
sinn í Búðarhálsi og par í lcring. Auk pess rennur í
Tungná að sunnan miklu austar Námskvísl, rétt fyrir
austan Ivrókavað; hún kemur úr Jökulgili í Torfajökli
■og er stutt frá gilinu niður í Tungná, miklu styttra en
sýnt er á Uppdrætti íslands. Á söndunum fyrir vestan
strýturnar er röð af allstórum vatnspollum upp eptir,
iíklega porna pó sumir af pessum pollum upp í purka-
'tíð. Héðan sést ágætlega yfir Veiðivötnin og er mjög
einkennilegt að sjá pau innan um gígaklasana; græn
gróðurbrydding kringum flest peirra, gerir að verkum,
að par stingur vel í stúf við öræfin í kring, flest peirra
kvað vera 12 - 16 faðma djúp, en miklu dýpri katlar
eru í peimhér og hvar. Eg hefi fyrr talið flest peirra,
ótaldir eru aðeins ýmsir vatnapollar, sem liggja milli
Breiðuvatna og Skálavatns.
Hinn 4. ágúst fórum við snemma að búast til ferðar,
pví veður var gott, var nú ferðinni heitið upp í Tungn-
árbotna til að kanna ókunnugar stöðvar. Aðalfarangur-
inn skildum við eptir í kofunum, en höfðum með okk-
ur tjald og hin nauðsynlegustu áhöld, nesti til 3 daga
■og 4 veltroðna heypoka. Við fórum á stað úr Foss-
'vatnahrauni kl. 103/< f- m., riðum upp með Stórasjó og
að Vörðufelli, sama veg sem við áður liöfðum farið,
;gegnum skarðið og út á öldurnar við ána, liggja pær