Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 100

Andvari - 01.01.1890, Síða 100
78 alltaf jafnliliða ánni nærri óslitnar upp í jökul, en eru víðast hvar mjög lágar, einsog litlir hryggir eða smá hólahrúgur. Norðaustur úr Vörðufelli, sem er nærri ferhyrnt, gengur langur fjallarani lægri, og sunnan við hann er vatn á söndunum allstórt og annað minna norðar; pessi vötn geta oiðið miklu stærri í leysingum, pess ser merki á söndunum. Itiðum við austan með vatninu fyrst utaní öldunum, sem liggja tram með ánni og svo um sanda, endalausa marflata vikursanda; peir voru fremur pungir og alveg gróðurlausir og höfðum við pá hryggina við ána á liægri hönd, svó við sáum ekki í hana nema við og við ; pegar við höfðum riðið um eintóma sanda í 2'j-t stund, optast í harðara lagi, komum við að hreiðri hraunkvísi, sem fallið hefir úr hraunhafinu fyrir norðvestan allt niður að Tungná ; fjalladrögin norðaustur af Vörðufelli halda pó áfram á vinstri hönd allt upp í jökul, en slitna sundur á 2 eða 3 stöðum ; annars eru eintómir smáhálsar og fellaraðir á öræfunum hér norður af allt upp í jökul. Pegar við komum upp á holt sunnan við hraunkvíslina, sáum við votta fyrir grasíit í hrauninu niður við ána, og fórum pangað pó hraunið væri æði ógreiðfært ; á yfirborðinu er eintómt laust eggjagrjót i roksandi. A hraunfitinni áð- um við litla stund; pó var par enginu annar gróður en dálítið af grávíðirlauli, eu hestarnir voru orðnir svangir og rifu pað í sig roeð græðgi. f>egar við aptur fórum út úr hraunlitinni, gekk skrikkjótt að koma hestunum; vatn úr ánni hefir síast inn í sandinn á hrauninu, svo par lá í innan um hraunholurnar og eggjagrjótið. Síð- an stefndum við á dálítið móbergsfell austan við hraun- kvíslina og klöngruðumst pangað við illan leik; par kemur lítil kvísl norðaustan úr hrauninu og fellur í Tungná ; héldum við svo upp með fleiri móbergsfellum og ylir hrauntögl, s^m milli peirra ganga niður að á; var par alstaðar illt yíirferðar, hraunin, liolótt og sandorpin, en utan í fellunum eintómt eggjagrjót og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.