Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 100
78
alltaf jafnliliða ánni nærri óslitnar upp í jökul, en eru
víðast hvar mjög lágar, einsog litlir hryggir eða smá
hólahrúgur. Norðaustur úr Vörðufelli, sem er nærri
ferhyrnt, gengur langur fjallarani lægri, og sunnan við
hann er vatn á söndunum allstórt og annað minna
norðar; pessi vötn geta oiðið miklu stærri í leysingum,
pess ser merki á söndunum. Itiðum við austan með
vatninu fyrst utaní öldunum, sem liggja tram með ánni
og svo um sanda, endalausa marflata vikursanda; peir
voru fremur pungir og alveg gróðurlausir og höfðum
við pá hryggina við ána á liægri hönd, svó við sáum
ekki í hana nema við og við ; pegar við höfðum riðið
um eintóma sanda í 2'j-t stund, optast í harðara lagi,
komum við að hreiðri hraunkvísi, sem fallið hefir úr
hraunhafinu fyrir norðvestan allt niður að Tungná ;
fjalladrögin norðaustur af Vörðufelli halda pó áfram á
vinstri hönd allt upp í jökul, en slitna sundur á 2 eða
3 stöðum ; annars eru eintómir smáhálsar og fellaraðir
á öræfunum hér norður af allt upp í jökul. Pegar við
komum upp á holt sunnan við hraunkvíslina, sáum við
votta fyrir grasíit í hrauninu niður við ána, og fórum
pangað pó hraunið væri æði ógreiðfært ; á yfirborðinu er
eintómt laust eggjagrjót i roksandi. A hraunfitinni áð-
um við litla stund; pó var par enginu annar gróður en
dálítið af grávíðirlauli, eu hestarnir voru orðnir svangir
og rifu pað í sig roeð græðgi. f>egar við aptur fórum
út úr hraunlitinni, gekk skrikkjótt að koma hestunum;
vatn úr ánni hefir síast inn í sandinn á hrauninu, svo
par lá í innan um hraunholurnar og eggjagrjótið. Síð-
an stefndum við á dálítið móbergsfell austan við hraun-
kvíslina og klöngruðumst pangað við illan leik; par
kemur lítil kvísl norðaustan úr hrauninu og fellur í
Tungná ; héldum við svo upp með fleiri móbergsfellum
og ylir hrauntögl, s^m milli peirra ganga niður að á;
var par alstaðar illt yíirferðar, hraunin, liolótt og
sandorpin, en utan í fellunum eintómt eggjagrjót og