Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 102

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 102
80 ■eru svo víðáttumildl og alveg gróðrarlaus. Ekki befi eg lieyrt þess getið, að nokkur liali fjr komið í Tungnár- botna; öræfin og fjöllin við vesturrönd Yatnajökuls hafa hingað til verið algjörlega ókunn byggðamönnum. Af því skriðjökullinn er svo stór og breiður og langt frá því hann gengur út af aðaljökulhveli Yatnajökuls, þá sýnist hann lágur hér að framan; röndin er ákaflega óhrein, víða alsvört af grjóti og aur, en breiðar grjót- rákir ganga langt upp á jökul. far sem norðurkvíslin kemur undan jöklinum eru háir jökulhamrar og áin kemur úr háu jökulporti ; þar eru gamlir sníágígir rauð- leitir og hafa kvíslirnar etið þá í sundur, svo sumir eru ekki eptir nema hálíir. J>ar fyrir neðan ganga út und- an jöklinum jafnhliða móbergshálsar, er mynda nokkurs- konar undirhlíðar við jökulinn, en Kerlingar gægjast upp fyrir jökulbunguna í norðri ; fjallshlíð með sköflum kemur þar líka fram úr jöklinum. Fram með allri rönd skriðjökulsins eru lágar jökulöldur í smáhólum og eru þær stuttan spöl frá jöklinum, svo auðséð er að hann er að dragast til baka. Alstaðar sitiar vatn út- undan jöklinum og sumstaðar stíflast það fyrir innan jökulöldurnar, svo þar verða dálitlir uppistöðupollar af jökulvatni. Á söndunum kippkorn frá jöklinum eru mosaflesjur og gróðrarræmur, sem við kölluðum Jökul- fitjar, og víða á söndunum er mikið af eyrarrós. Næsta morgun (5. ágúst) var gott veður, sólskin og nokkur kaldi á norðan. Við riðum um morguninn upp á móbergshálsana, sem ganga út undan jöklinum sunnan við upptök Tungnár; þeir eru allir með dældum, hryggj- um og tindum og gengum við upp á einn af efstu hnúkunum, til þess að reyna aðsjásuður af fjallgarðin- um; hér áttum við að kanna ókunnar stöðvar og þær mjög merkilegar. J>ar sem fjallgarðurinn, sem við stóð- um á, gengur út undan jökliuum,! verður dálítið skarð upp í jökulröndina, en skriðjökullinn er svo feykilega stór, að þetta heíir engin áhrif á aðallögun hans; þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.